Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 70
64 Ásgeir Magnússon: ÍÐUNN hvort þær séu fjarlægar Vetrarbrautir og hliðstæðar al- heimi þeim sem vér byggjum. Andrómeduþokan er talin að minsta kosti 23000 ljós- ár að þvermáli, og í 650000 ljósára fjarlægð. Andrómedu-þokan. Mikil er stærð þokuheims þessa, en nálgast þó eigi stærð V/etrarbrautar. En hugsast getur að til séu aðrar stærri. Mestur hraði sveipþoku er 1800 km. á sek. Flestar renna geisihratt um rúmið. Bendir það til þess að þær fari alveg sinna ferða. Sveipþoka nokkur í Bogmannsmerki heitir NGC 6288. Nýlega hefir fjarlægð hennar uppgötvast. Álíta menn hana 1 miljón ljósára. Svo mikil fjarlægð er það, að sameinað aðdráttarafl Vetrarbrautar álítst naumast þess um komið, að stýra göngu hennar. Vetrarbrautin mundi sýnast, frá þessum stöðvum í rúminu, að eins óljós þoku- slæða. Geislaflóð þúsund miljön sólna er næstum því að engu orðið.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.