Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 73
IÐUNN Djúpið mikla. 67 Þetla er nú hugmynd ein, sem hafði eigi við neitt að styðjast á þeirri tíð. Eigi að síður er hún markverð og með kenning Einsteins er hún vöknuð til nýs lífs í breyttri mynd. Fari ljósið boglínu í rúminu, þá leiðir af því að út fyrir ákveðin, mjög fjarlæg takmörk, er aldrei hægt að skygnast. Ljósgeisli sem bærist frá sólu í Vetrarbrautinni kæm- ist að lokum heim aftur í stað þess að berast endalaus- an veg út í rúmið. Ljósgeisli frá heimskerfi utan sömu takmarka kæmist heldur eigi til vor. Að vísu kæmist hann óraleið í átt- ina, en hyrfi þó heim að lokum, án þess að geta náð til vor. Þetta minnir á alþekt dæmi úr daglegu lífi: Maður er á ferð í logndrífu. Hann villist, en kemst þó loks að hól og þekkir sig. Tekur hann nú stefnuna beint til bæjar, en gengur miklu lengur en búast má við. Sér til mikillar undrunar kemst hann loks að sama hóln- um. Hvað eftir annað fer á sömu leið. Alt af þykist hann ganga beint en alt af fer hann í hring og ávalt kemst hann í sama stað. í ljósi Einsteinskenningar verður rúmið að vísu ótak- markad en þó endanlegt með vissum hætti. Þetta ber að skilja svo að út fyrir ákveðin takmörk er alls eigi hægt að skyggnast, hversu mikið sem sjónaukinn stækkar, því að ljósgeislinn fer boglínu eða tímarúinslínuna um aeiminn. Geislar frá þeirn stjörnuveldum sem liggja utan þeirra endimarka, ná aldrei til vor, eigi að eins vegna þess hve daufir þeir eru, heldur einnig vegna þess að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.