Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 74
68 Ásgeir Magnússon: Djúpið milfla. IÐUNN hafa snúið heim til sín, löngu áður en þeir hafa komist í námunda við það stjörnuveldi, sem vér byggjum. Þannig hyggja sumir menn að náttúran einangri hnatta- söfnin miklu í rúminu. Regindjúp liggja í millum þeirra, öllum ófær og jafnvel sjálfum ljósgeislanum. Er þá vonlaust að fá hina minstu vitneskju um tilvist þeirra. Alstaðar eru þá hindranir. Ein er skammsýni vor. Önnur ef til vill eðli rúmsins sjálfs, sem útilokar fjar- læga heima alla tíð frá athugun vorri, þótt eigi væri annað í vegi. Asgeir Magnússon. Þröstur. Stormur feykir fannagráði flauelsblæ á landið setur. Kuldalega kveður vetur. kreppir fröstið hart að láði. Þráða sól á stjörnu-stóli stökk á brautu Norðra köldum! Geturðu ekki velt úr völdum Vetri kóng frá Norður-póli? Verstir eru vorsins kuldar, von og þrá í fjötra leggja. Bæði úti og innan veggja eru harmatölur þuldar.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.