Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 81
6ÐUNN Krækiber. 75 orl vaeri á íslandi, ef réttum rímreglum væri fylgt um IjóOstafasetningu. Vísan, sem hann þýddi, er svona: Kalla’ eg hræri kroppinn önd kortur er lífsins sprettur, eins og skerborð reist á rönd rambar uns það dettur. Rash þýddi hana svona: Sjælen röre Kroppen kan, kort er Livets Alder, som Tallerken rejst paa Rand ruller til den falder. Alþeltt vísa eftir Árna bisltup Helgason, í GörDunt, er svona : Alftnesingurinn úti liggur og aldrei sefur. Dregur hann meir en drottinn gefur, dygðasnauður maðkanefur. Jjessi vísa var þýdd í gamni á latínu á þessa leið : Alftnesingus excubal nec unquam dormit. Trahit plus quam donat deus deterrimus maccaneus. 4. Sléttubönd. Hriðin snjóa fargar fró, friði sóar kvíðinn. Stríðin góa rænir ró röskvan sjóar lýðinn. Pessi vísa er dýrari en stéltubönd eru oftast. T. d. má lesa fyrripart henn.tr •áfram en seinnipartinn aítur á balt og gagnkvæmt. Þá má og skifta um hringhendu- Stuðla, og hafa vísuna svona: Snjóa hríðin fargar fró, 1 friði kvíðinn sóar. Qóa stríðin rænir ró röskvan lýðinn sjóar. K.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.