Kirkjuritið - 01.12.1936, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.12.1936, Qupperneq 27
Kirkjuritið. Minningarhátíð siðbót. i Danmörku 417 Tilskipunin um innleiðslu siðbótarinnar samþykt á ríkisclegi 30. okt. 1536. ar, en fullger verður hún sennilega stærst allra kirkna þar í landi. Turninn var reislur fyrir allmörgum árum og tekinn til notkunar þegar í stað sem sérstök kirkja, áður en tekið var að reisa aðalkirkjuna; en sú „turn- kirkja“ á að hverfa jafnskjótt og húið er að ljúka við smíði aðalkirkjunnar. Verða þá feld skilrúmin, sem nú greina turnkirkjuna frá aðalkirkjunni og ein kirkja gjörð úr báðum. Má vera vel gengið frá hljóðburði (akustik) jafnmikillar kirkju, ef vel á að lieyrast. Frá turnsvölum kirkjunnar er hin fegursta útsjón inn yfir borgina og út yfir Eyrarsund, enda er nú svo komið, að turn Grundtvigskirkjunnar er sá af turnum borgar- innar, sem mest ber á, þegar siglt er inn Eyrarsund. Frá

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.