Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 34
424
Garðar Svavarsson:
Kirkjuritið.
sjóð sinn, og lil að auka á jólablæinn og jólaandrúms-
loftið með allskonar sýningum og útsölum.
í einum af hinum slóru sölum Ráðliúsbyggingariun-
ar í Stokkhólmi er sýning liarla merkileg og fróðleg,
sérstaklega fyrir útlending. — Það má næstum segja,
að þarna liafi á einu gólfi verið hægt að ferðast um alla
Svíþjóð. Landslagið gat að vísu ekki að líta þarna, en
fólkið, það er að segja kvenþjóðina og það, hvernig hún
býr börnum sínum og skylduliði jól á heimilinum.
Salurinn var þakinn borðum, og hvert einslakt horð
tilheyrði einhverju af liinum mörgu lénum eða héruð-
um Svíþjóðar, og skyldi sýna, hvernig hvert sérstakl
hérað byggi sitt jólaborð, bæði að borðbúnaði, Ijósum,
fæðutegundum o. s. frv. — Bakaði eilt héraðið brauð
sitt kringlótl, þá bakaði annað það ferstrent og það
þriðja með allskonar útskurði og „figúruverki“. Manni
fanst beinlínis sumstaðar sem maður væri kominn á
íslenzkan sveitabæ og sæi laufabrauðið gamla, baglega
gerl og með mikilli nákvæmni.
En i kring um hvert borð var fleira; þar var ýmiss
heimilisiðnaður, dúkvefnaður, stjakar, krukkur og kerti.
sem livert um sig hafði sitt lag og einkenni í sínu hér-
aði. — Það var greinilega gefið lil kynna með áletrun-
um, sem hengu niður úr loftinu, livaða héraði hvert
einstakt borð tilheyrði — og að baki bvers borðs stóð
yngismær, klædd í „þjóðbúning“ síns héraðs, og ýmist
útskýrði varninginn — það sem eltki skyldi seljast,
eða bauð hitt til kaups.
í öðrum sal til hliðar voru veitingar fram bornar,
og rjeði liver og einn, úr livaða héraði hann valdi þær,
því að hver þjónustustúlka liafði einkennisstafi síns
héraðs á búningi sínum; — og var þá borið á borð
það, sem tíðkaðist um jólin i því sérstaka héraði — ekk-
erl var látið vanta.
Á meðan veitinganna var notió, komu fram yngis-
meyjar og yngismenn, auövitað í „þjóðbúningum“ og