Kirkjuritið - 01.12.1936, Qupperneq 36
426
G. S.: Jól í Svíþjóð.
Kirkjuritið.
bárust tónar orgelsins, og tvö grenitré sitt hvoru megin
við kórinn sendu ótai iitla kertaioga upp í biávaKa
liinnar leyndardómsfullu jólalielgi.
Þegar heirn kom, var sezt að joiaborðinu, þöktu ijós-
um, og það íyrsta, sem á borð var boriö, var lunn íasti
sænski jóiamatur, sem mér var sagt, að væri á iiverju
sænsku jóiaborði og heíði verið um aldaraðir. Þessi
matur er svonefndur „lútfiskur“. Það er fiskur, sem bú-
inn er að liggja nokkurn tíma i kalkvatni með sóda-
upplausn. £g hafði aldrei bragðað liann fyr, og satt að
segja fanst mér þetla algerlega bragðlaust, og eg lield,
að Svíum liafi fundist það sjálfum, þvi að aidrei sést
liann þar á borðum í annan tima. En sem sagt, frá þeirra
sjónaiiniði: Án lútfisks engin jól — enn eitt dæmið um
fastlieldni þeirra við alla forna siði.
Þegar við loks kvöddum, var komið fram yfir mið-
nætti, en árla skyldi risið að morgni.
Því er nefnilega þannig varið, að með Svíum fer liá-
tiðlegasta jólanxessan fram klukkan liálf sex á jóla-
dagsmorgun. En klukkan liálf finxm þennan jóladagsmoi’g-
un var kirkjan orðin troðfull af fólki, og þeir munu liafa
verið nxargir, sem voru komnir þangað klukkan fjögur
um nóttina. Saixit rúnxar þessi kirkja, sem ég liefi í liuga,
um 3000 manns í sæti.
Það birtir ekki um það leyti fyr en kl. 9—10 að morgn-
inum, svo að náttmyrkur er yfir, þegar fólk kenxur til
þessarar messu, — en þegar konxið er að kirkjunni,
standa þar við gaflinn út frá fordyrinu, sitt til hverrar
liandar, gríðarmik'l ker á undirstöðum, en upp úr
þeinx teygja sig eldtungur lxátt í loft upp og breiða æfin-
týralegan roða upp eftir allri kirkjubyggingunni og yf-
ir kirkjufólkið, senx flykkist þangað úr ótal strætuixi, er
þarna íxxætast.
Þetta er svo einkennileg og æfintýraleg sjón, að nxanni
verður það að staðnæmast, til að átta sig á, Iivort þella
sé draumsýn, eða veruleikur.