Kirkjuritið - 01.12.1936, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.12.1936, Qupperneq 42
432 Kirkjuritið. Bækur Prestafélags Islands. „Kvöldræður í Kennaraskólanum“, eftir séra Magnús Helgason skólastjóra, kosta í bandi 8 og 10 krónur, en 6 kr. óbundnar. — Aðeins fá eintök eftir óseld. „Heimilisguðrækni“. Nokkrar bendingar til heimilanna. Útg. 1927. Hefir verið ófáanleg bók síðustu árin, en nokkur eintök fundust hjá bóksala og eru nú til sölu. Iíosta i bandi kr. 2.50, en ób. 1.50. „Samanburður samstofna guðspjallanna“, gjörður af Sigurði P. Sivertsen, fæst i bandi fyrir 6 kr., en ób. 4 kr. Sjö erindi, eftir séra Björn B. Jónsson dr. theol. í Winnipeg, er hann nefnir: „Guðsríki“, útg. 1933, kosta ób. 2.50. en kr. 3.50 og 4.00 i bandi. „Kirkjusaga“, eftir Vald. V. Snævarr skólastjóra, kostar i bandi kr. 3.75. „Messusöngvar“ Sigfúsar Einarssonar organleikara kosta i bandi 4 og 5 krónur. „Prestafélagsritið“ fæst hér eftir með þessu verði: 1. árg. 5 kr., 3.—16. 2 kr. hver árgangur. — 2. árg. er ófáanlegur i bók- sölu, en vilji einhver selja óskemt eintak, borgar Prestafélagið fyrir það 10 krónur. „Kirkjuritið“. Nýir kaupendur að 3. árgangi þess geta fengið 1. og 2. árgang fyrir hálfvirði, meðan upplagið endist. Styðjið Kirkjuritið með því að afla því nýrra kaupenda. Ofantaldar bækur má panta hjá bókaverði Prestafé- lags fslands, séra Helga Hjálmarssyni, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík, hjá bóksölum í Reykjavík og víðar og hjá flestum prestum landsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.