Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 3
Kirkjurilii'S.
Vísa veginn, drottinn.
iJrédikun, sem Sigurgeir Sigurðsson biskup flutti í
Dómkirkjunni 3. sd. e. þrettánda 1939.
Algóöi, himneski faðir!
Koni þú til vor i líkn þinni og mildi og lát oss finna, að þú
l‘>'l tast hjá oss i eilífum kærleika þinum. Þú þekkir allar hugs-
‘,nir vorar, alt sem í huganum býr og enginn skilur alt til hiítar
j'enia þú einn. Lát oss því ávalt muna, hve gotl er að flýja lil
[),ln> leita skjóls og athvarfs hjá þér, og að þín heilaga hönd er
os til þess, að leiða oss og styrkja í öilu fögru og góðu, sem
'er tökum oss fvrir hendur, i iillu líli voru. Lát jiinn anda
1 o i ÍS *
°a og stjórna kirkju vorri og kristninni um viða veröld.
endu oss mönnunum, sem erum svo ófullkomnir og breyskir,
ganga á þinum vegum, lát oss aldrei gleyma ])ví takmarki,
i'eni Þú hefir sett oss, kenn oss að taka meiri framförum í góð-
lk °g hjartagöfgi, og kendu oss að færast nær ])ér með hverj-
11111 deginum sem líður. Kenn mér, faðir, vilja þinn og veg
bmh.
Ainen.
Sálm. 25, 4.—5. vers.
»Vísa mér vcí<ii þína, drottinn, kenn mér stigu þína.
Kát mig ganga i sannleika þínum og kenn mér.
I3vi að þú ert Guð hjálpræðis míns.
A þig
vona ég liðlangan daginn.
Vinst þú miskunnar þinnar, drottinn, og kærleiksverka,
l)ví að þau eru frá eilífð.“
l^að mun vera revnsla flestra, að eftir þvi sem þeir
'tigsa meira um lífið og tilveruna, því undursamlegra
verður þetta, en jafnframt mæta oss þar nýir og nýir
vyndardómar. Það er örðugt að rekja rök lifsins. — Lífið
fult af dásemdum. Það, sem ytri augum mætir, er stór-
tnglegt og voldugt, ltvori heldur vér skoðum það um