Kirkjuritið - 01.02.1939, Síða 14
68
Páll Þorleifsson:
Febrúar.
niun setja nierki sitt mest á niannlegt líf er baráttan
fyrir því, að mannkyniö á ný komist i samband við fruni-
uppsprettu sína, Guð“.
Þeir tímar munu brátt koma, að liver heilbrigður mað-
ur snýr í klárri fyrirlitningu baki við öllum þeim, sem
gera loft alt lævi blandið af trúleysi á guðlega forsjón
og kjósa sér þann ógöfuga blut, að blanda eitri vonlausr-
ar lífsskoðunar i bikar barnsins og villa því sýn í sókn
æðri verðmæta.
Skáldið og jafnaðannaðurinn Bernard Sbaw leggui’
á það meiri og meiri áberzlu i síðari bókum sínum, að
))að sé kristindómur fyrst og' fremst, sem eigi vfir að
ráða þeim smyrslum, sem mýkt geti og læknað mannleg
mein. Uin ]>að segir Iiann t. d.: „Ég skal játa fúslega, að
eftir að liafa brotið heilann í sextiu ár um mannlegl
eðli og heim, sé ég enga leið úl úr eymd veraldarinnai'
aðra en þá leið, sem Kristur sjálfur hefði valið, ef liann
hefði selið að stjórn meðal þjóðanna“.
Hverjum manni með heilbrigða hugsun ætti að vera
það ljóst, að i baráttunni fyrir heill og velferð kynslóð-
anna má hann aldrei vera hlutlaus. Og jafnframt ætti
það að vera augljóst mál, að ómögulegt er að taka þátt
í slíkri baráttu án þess vitandi vits og af lieilum óskipt-
um lmg að skipa sér undir merki kristindómsins, þeiri'-
ar stórkostlegu og fegurstu hugsjónar, sem nokkuru
sinni liefir fram komið.
Sá sem berst gegn kristinni lífsskoðun og þó hann sé
ekki nema aðeins afskiptaláus — er hann hinn mesli
níðingur gagnvart mannlegu félagi. Það er siðferðileg
skvlda, sem liggur á herðum hvers manns, að hann
treysti og styðji all það sannasta og mikilverðasta '
menningu sinnar þjóðar og hjálpi sem flestum til að
eignast seni bezta og sannasta lífsskoðun.
í bók sinni, „In the Steps of the Master“, segir Morton
frá einkennilegum dansi meðal hálfvilts þjóðflokks, ei'
hann sá í héraði einu handan við .Tórdan. Þeir sem tóku