Kirkjuritið - 01.02.1939, Síða 27
K'rkjuritið.
Guðshugmynd frúmstæðra þjóða.
81
ttianna fyrir þvi, að þeir séu háðir skapara og eiganda
Hattúrunnar, því undir honum er öll þeirra tilvera komin
°g hver dagurinn hlýtur að endurnýja meðvitundina um
betta.
Höfuðeinkennið á trú þessara manna er sem sé guðs-
hugmyndin, það, að þeir trúa á einn Guð, sem æðstur sé
°g öllu ofar. Margir þeirra trúa að visu á fleiri voldugar
'erur, en þær eru taldar skapaðar af hinni æðstu veru
°g henni undirskipaðar. Aftur á móti þekkja þessar þjóð-
lr yfirleitt alls ekki þann aragrúa af andaverum og goð-
11111 uiargvíslegar náttúru, sem margar aðrar þjóðir, sem
eugra eru komnar að menningu, trúa á. í öðru lagi þekkja
'leir ekki trúna á ópersónulegan töfra- eða kyngikraft
(»niana“), en sú trú setur höfuðeinkennið á trú og venj-
llr ^uargra frumstæðra þjóða. Þar af leiðandi skipa töfra-
‘Uenn og töfrahrögð ekki sama sess hjá þeim og mörgum
uðruni, náttúran er að þeirra áliti Guði einum háð, en ekki
^enskubrögðum fjölkunnugra manna, sjúkdómar og'
uuðsföll eru ekki rakin til svartagaldurs fjandsamlegra
'Uauna, lieldur cr Guð drottinn lifs og dauða og skýringin
a sjúkdónnim og dauðsföllum er iðulega sú, að það sé
'Glinæt hegning Guðs fyrir það, að mennirnir liafi gerst
rotlegh- við lögmál hans og fyrirmæli.
Hessum guðum eru ýmisleg nöfn gefin af þeim, er þá
yrka. Algengast er nafnið Faðir með ýmsum tilbrigðum,
• h- Paðir minn, Faðir vor, Faðir á himnum, Faðir allra,
at lr hfsins. Þetta nafn er tjáning á þeirri lotningarfnllu
°_u, sem þessir menn hafa til Guðs síns. Sjaldgæfara,
011 bó útbreitt, er nafnið Skapari. Auk þcss eru notuð
p°ln eins og Eigandinn, Drottinn lifsins, eða Drottinn.
. d,g en sjaldgæf eru nöfnin Sá, sem beðinn er, Hinn
°synilegi, o. fl. ^
^ síðasta nafn, Hinn ósýnilegi, dregur fram eitt at-
> sem þessar þjóðir leggja venjulegast áherzlu á, sem
hai^ ^U®lnn se ósýnilegur og því ekki unt að lýsa útliti
c us. Þar af leiðir, að engar myndir eru af honum gjörð-