Kirkjuritið - 01.02.1939, Síða 28
82
Sigurbjörn Einarsson:
Febrúar.
ar. En hins vegar er algengt, að honum sé lýst svo, að
hann sé skær, Jjjartur, ljómandi eða jafnvel glóandi út-
lits. Einn jjjóðflokkur telur, að liann sé dölílíur ásýndum,
en J)ó heitir hann á j)eirra máli Iíeto, en það levað þýða
„bjartur“. Tveir nafngreindir þjóðfloldcar segja, að liann
sé risavaxinn að stærð.
Flestar þessar þjóðir trúa þvi, að Guð þeirra húi á liimn-
um. En því samfara er oftast sú trú, að liann liafi í önd-
verðu dvalið á jörðinni meðal mannanna, þegar liann liafi
slcapað j)á, liann liafi leitt þá við liönd sér út í tilveruna,
kent þeim það, sem j)cir þurfa að kunna og vita til þess
að mega I)alda Jífi, veitl þeim fræðslu um trúarlegar, sið-
ferðilegar og félagslegar skyldur þeirra, sett á stofn lielg-
ar siðvenjur o. s. frv. Þetta er liin milíla gidlliöll mann-
lcynsins. En hún tók enda. Og sú slíýring á þeim umskift-
um er til meðal j)essara manna, að mennirnir liafi sjálfir
valdið þeim, lirundið Guði frá sér og ])ar með orðið eigin
böðlar.
í þeim nöfnum, sem þessum guðum eru gefin, og áður
voru nefnd, felasl nokkurir þeir eiginleikar, sem þeir liafa
lil að læra, að trú þeirra er hér um ræðir. Nú skal stutt-
lega bætt við nokkurum fleiri.
Þessi háleita æðsta vera er eilíf. Það er tjáð með nöfn-
um eins og Hinn aldraði, Hinn ævagamli, Hinn eilifi. Aldr-
ei er um neinn ])essara guða sagt, að hann eigi sér neitt
upphaf, heldur séu þeir til á undan öllu öðru og alt ann-
að eigi uppruna sinn i þeim. Og þeir deyja aldrei. Viðast
livar er þessi æðsta vera talin óháð öllum fjarlægðum-
En annar eiginleiki er þó almennari og ákveðnari: Hin
háleita vera veit alt. Það er því ókleift að skjóta sér und-
an fyrirmælum hennar i því trausti, að enginn geti um
það borið. Það er vakað yfir athöfnum mannsins, orð
hans eru heyrð og hugrenningar lesnar. Sumstaðar er þv>
trúað, að sólin og tunglið séu þau tvö augu guðdómsins,
sem á mannheimum hvíla nótt og dag, auk stjarnanna,
sem líka eru skilningarvit hins altsjáanda Guðs. Undan-