Kirkjuritið - 01.02.1939, Síða 31

Kirkjuritið - 01.02.1939, Síða 31
Kirk.iuritií>. (Íuðshugmynd f runistæðra þjóða. 85 yfirleitt alls engin yfirvöld eina viðurkenda mannlega valdið er vald fjölskylduföðurins yfir sínum nánustu, Hér eru engir konungar, engir höfðingjar né valdsmenn, allir njóta fullkomins frelsis. Og þessar þjóðir elska frelsið. Ea samt eru þær hlýðnar þeim siðferðisboðum, sem þær hafa fengið, því sá er máttugur í meðvitund þeirra, sem þau hefir sett, hinn æðsti Guð, skapari þeirra og eigandi. ^f þessari meðvitund mótast liegðun þeirra og siðgæði. ^yrst er lotningin fyrir Guði sjálfum, sem kemur fram, þegar nafn hans er nefnt, hann dýrkaður eða tilbeðinn. •^feðal mannanna innbyrðis ríkir hjálpsemi og vinsemd, gainalmennum og aumingjum er sýnd vægð og vorkunn- semi. Víða er sameign á öllu, sem aflast eða þjóðflokkur- lnn hefir undir höndum. Milli harna og foreldra ríkir gagn- hvæin virðing og ástúð. Piltar og stúlkur hafa fult frelsi J11 a® velja sér maka að eigin geðþótta, og hjónaböndin n;j ijygð á ást, en ekki á kaupmangaraskap foreldranna. iijúskaparbrot eru fátíð, enda er öllu slíku refsað, hvorl Sem a í hlut karl eða kona. Algengast er einkvænið, og "■ynferðilegs bindindis er yfirleitt krafist bæði af körlum °§ konum áður en gengið er í lögmætan hjúskap. *^ð lokum ein spurning: Hvernig leita þessir menn sam- ieiags við Guð sinn? Algengustu leiðirnar eru fórnin og 3£enin. Hjá þessum þjóðum er þó aðeins ein tegund fórna, sem máli skiftir, frumfórnin, þ. e. a. s. þeir fórna þvi, sem fyrst aflast. Þó er aldrei fórnað nema örlitlum hluta tlf bráðinni eða aflanum, en oft því, sem mesl þykir að Vei’ðmæti, þó lílið sé fyrirferðar. Því hugmyndin, sem til k'fUndvallar liggur, er ekki sú, að hér sé um gjöf að ræða, Sem skaparinn, gjafari alls hins góða, þurfi, heldur að Petta sé athöfn til viðurkenningar á umráðarétti skapar- ans a atlri náttúrunni og til helgunar á ]iví, sem hann hefir úefið mönnunum til uppeldis. Fórnarathöfnin er því við- llrkenningar- og þakkarathöfn gagnstætt þvi, sem oftasl er Um fórnir hjá öðrum þjóðum og í flestum öðrum trúar- °gðum. Þessar fórnir eru fyrst og fremst tjáning þeirrar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.