Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 32

Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 32
86 S. E.: Guðshugmynd frumstæðra þjóða. Februar. meðvitundar, að afnotaréttur mannsins á náttúrunni sé ekki skilyrðislaus, heldur af öðrum léður. Það kemur fyrir, að fórninni fylgir afsökunarbeiðni lil Guðs á því, að mað- urinn skuli hafa orðið að svifta þau dýr og jurtir, seni hann lifir á meðal, því lífi, sem skaparinn einn er fær um að gefa. Fórnir eru þó ekki tíðkaðar hjá öllum þeim þjóðum, sem hér ræðir um. En aftur á móti liafa þær allar um hönd þá aðferð lil samfélags við Guð, sem einföldust er, sem sé að tala við hann, hátt og í liljóði. Maðurinn snýr sér til Guðs síns við margháttuð tækifæri, einn eða í sam- félagi við aðra, þegar hjartað krefst hænar eða lofgjörð- ar. Og hann gerir það líka á ákveðnum tímum, t. d. kvölds og morgna, eða við ákveðin tækifæri, t. d. þegar gengi® er til matar eða húist á veiðar. Svo umvafið er líf harnanna í fjölskyldu mannkynsins meðvitundinni um Guð. Og hver getur fullyrt, nema svo liafi verið i öndverðu, nema þvílík lielgi og fegurð haíi hvilt yfir lífi þeirra, sem fyrst gengu uppréttir á þessai'J jörð? Eitthvað hefir það verið, sem hóf augu mannsins frá duftinu og rétti hann upp í áttina til himins. Það vaknaði vitund í brjósti hans. Sú vitund var vakin að ofan. Þessi vitund knúði hann til ákalls. Og ákallið fékk svar. Það var Guð sem talaði. Fáménn og umkomulítil dvergþjóð, Gahun-pygmear, á í fórum sinum eftirfarandi frásögu: Einu sinni þektu mennirnir ekki eldinn. Þar af leiðandi þjáðust þeir ai luingri og kulda og var ekki lífvænt. Þá reis foringi þeirra á fætur og mælti: „Ég fer og ákalla Guð“. Og þessi full* trúi mannkynsins kallar út í endalausan og eyðilegau geyminn: „Guð, ég hrópa á þig!“ Kemur svar? Hvort mun hann vera til ? Hvort mun liann svara? Eftirvæntingu' verður að skelfingu: Guðs volduga rödd berst að eyriuu mannsins og segir: „Hver lirópar á mig?“ — alveg eins og hánn vildi segja: Hver dirfist að raska minni eilíf11 ró? Hikandi og titrandi svarar maðurinn: „Það er eg,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.