Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 34

Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 34
Febrúar. Fyrsta doktorsritgerð í guðfræði við Háskóla íslands. Eiríkur Albertsson: Magnús Eiríksson. Guðfræði hans og trúarlíf. Reykjavík 1938. Hinn 19. jan. síðastlið- inn var séra Eiríkur Al- bertsson, Hesti í Borgar- firði, gerður doktor í guð- fræði við Háskóla íslands fyrir ofannefnda bók sína um íslenzka guðfræðing inn Magnús Eiríksson. Fór doktorsvörnin fram þenn- an dag í liátíðasal Stúd- entagarðsins að viðstöddu miklu fjölmenni. Stýrði athöfninni prófessor Ásm. Guðmundsson. Andmæl- endur af hálfu deildarinn- ar voru dr. Magnús Jóns- son prófessor og Sigurð- ur Einarsson dósent. Enginn gerðist andmælandi ex auditorio. Tóku athugasemdir andmælenda og svör doktorsefnis alllangan tíma, og bar margt á góma á þvl orðaþingi, og sumt athyglisvert og skemtilegt. Hér verður nú ekki ritaður neinn dómur um bók dr. Eiriks; gjörist þess naumast þörf, þar sem bókin befh' þegar fengið sinn dóm hjá andmælendum guðfræðideild' arinnar. Auk þess liafa l)löð og tímarit þegar sagt ýtar- Dr. Eiríkiir Albertsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.