Kirkjuritið - 01.02.1939, Page 51
Ullarverksmiðjan 6EFJUN, Akureyri,
vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs-
konar KAMBGARNSDtÍKA, venjulega DÚKA og
TEPPI, einnig LOPA og BAND margar teg. og liti.
Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur.
VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL.
Saumastofur verksmiðjanna i Reykjavík og
Akureyri búa til karlmannafatnaði, drengja-
föt, yfirhafnir o. m. fl.
Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara.
Verksmiðjan liefir umboðsmenn í öllum helztu
verzlunarstöðum landsins
VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ.
Beztu búsáhöldin
í
fiklinliorg'.
VEGGFÓÐRARINN H.f.
SÍMI 4484. KOLASUNDI 1.
hefir ávalt fyrirliggjandi i stóru úrvali
VEGGFÖÐUR — GÓLFDÚKA - GÓLFGÚMMl
— og alt annað efni veggfóðraraiðninni tilheyrandi.
Sendum um lánd alt gegn eftirkröfu.
Aherzla Iögð á vandaðar vörur og sanngjarnt verð.
3