Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 7
itið. Tvennskonar þjáning. 101 111111 i all þetta er meira en mannlegt. Þessi undraverða liugarró lians, mitt í eigin þjáningum, hlýtur að stafa af l)ví, að annað liggi honum jjyngra á hjarta en hans eigið Idutskifti, iians eigin afdrif hér á jörðu. Hann lætur sig ‘neira skifta þjáningu mannkynsins, er enginn skildi, fynr né eftir hans dag, sem hann. Skrefið varð að vera lekið; iiann lét ei bugast af mannlegu valdi. Dauðinn ■natli — 0g skyldi auglýsa og staðfesla erindi hans til niannanna. Jésús var þjónn sannleikans; og liánn var meira en jiað; hann var sqnnleiknrinn og lifið, eins og hann sjálfur •Íátaði sig að vera. f^að eru sérstakir hugarheimar, sem opnast oss, er vér löruiii að Imgsa um Ivrisl. Vér hugsum of sjaldan um Iiann og lærum því of lítið af honum. Þar birtist sú lífs- stefna, er vér eigum að taka, og hún ein leiðir oss inn í Iiamingjusamt líf, á hverju sem annars gengur. Því að þar u °8 meira en lífsstefna; þar er lífið. Þegar vér köstum 0 ,Uttl hversdagslegum áhyggjuefnum frá oss, sem of nnkið myrkva hugarheiminn, og beinum huganum inn a luerri svið lífsins, þá fáum vér svar aftur, og það er ekki au svar. í því svari felst í rauninni ávalt þetta: Þú erl smnir minn elskaður; þú ert barn mitt elskulegt, sem ég efi V(dþóknun á. f^egar blessunarlindir æðra lifsins streyma að sálum v°i’um — 0g þær lindir streyma að sálum allra þeirra, ei leití) biðjandi til hæða — þá hindrar ekki þjáningin |.)anu að leila Guðs, hann jiekkir fylling sælunnar í sam- e aginu við hann. Jafnvel þjáningin getur orðið nautn, c hún fær áorkað því, að innleiða líf, þar sem fyrir var ( auði. Það er óbein nautn í því, að sæta þeim sársauka, Sun læknirinn veldur með brottnámi meinsins, ef það peiðir götu meiri lieilbrigði og innleiðir starfshæfari krafla en áður, að ég ekki tali um, ef aðgerðin breytir 11 lÖIeysi í fullkominn frið. ypn skilningur á lifi og dauða i jiessari merking, friði

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.