Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 14
108 S. Á. G.: Séra Jón Þorvaldsson. Marz. dagbók sína; liann unni þeim og bað fyrir þeim.til liinztu stundar. Breiðfirðingar, liingað fluttir, fjölmentu tll að kveðja hann hér í Dómkirkjunni, áður en líkið var flutt vestur, og Iijá söfnuðum lians varð almenn sorg, þegar fréttin kom um fráfall ástsæls prests, enda verða ást- vinir Iians þess varir nú á ýmsa lund, fremur en nokkuru sinni fyr, hvað vinsæll séra Jón Þorvaldsson var. — Eng- inn íslenzkur prestur skildi mig hetur en hann, er ég fói' að starfa að trúmálum, og aldrei hrugðust dýrmæt hugg- unarljóð frá honum, er Iiann frétti að sorg og dauði höfðu heimsótt heimili mitt. Hann gat hlegið dátt i fámennun) hóp glaðra vina, en var samt tamara að laka þátt i sorg- um vina sinna og hiðja fyrir þeim. Guð blessi ástvinum lians og söfnuðum minningarnar mörgu og góðu. Sigurbjörn A. Gíslason.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.