Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Erlendar fréttir. 135 IX. Fjármál. Svoliljóðandi tillögur samþyktar: 1) KirkjuráðiS leyfir sér að fara fram á við hið háa Alþingi, að til Prestakalla- sjóðs verði lagt 1940 ekki minni upphæð en kr. 5.000,00, meðal annars með það fyrir augum, að kirkjuráðið hlutist til um, að þar til hæfur maður (eða menn) ferðist til safnaða eða í presta- köll landsins til þess að lagfæra og efla kirkjusönginn, sem nú er aðkallandi nauðsyn á. 2) Kirkjuráðið beinir þeim tilmælum h! Alþingis og ríkisstjórnar, að á fjárlögum fyrr 1940 verði veitt- ar að minsta kosti kr. 4.000,00 lil utanfarar presta. X. Styrkveitingar ár Prestakallasjóði. Samþykt að veita kr. I-000,00 til útgáfu Kirkjuritsins og kr. 1.000,00 til undirbúnings- nefndar kirkjufunda, lil fundarhalda og eflingar samstarfs presta °g leikmanna. XI. Út af erindi viðvíkjandi innheimtu prestlaunasjóðsgjalda var svohljóðandi tillaga samþykt: Kirkjuráðið telur eigi svo mikla vankanta á þessari innlieimtu í höndum sóknarnefnda, sem einnig innheimta kirkjugjöld, að það vilji leggja til hreyt- Ingu á því að svo stöddu. En jafnframt mætti benda á, að ef Sjöldin greiðast ekki í gjalddaga, má innheimta þau með lögtaki °g má visa til þess, er skil eru gerð til prófasts og þaðan til æðn sljórnarvalda. Nokkur fleiri mál voru tekin til umræðu, þó frekari afgreiðsla v*ri ei gjörð að sinni. Þegar fundir, sem oftast stóðu yfir frá kl. 3—7 e. h., höfðu 'erið haldnir í 4 daga, var i lok fundarins 9. marz samþykt, Vegna óhjákvæmilegrar fjarveru eins kirkjuráðsmanna, að fresta Irekari fundahöldum í nokkura daga. Erlendar fréttir. Nýr páfi. liiigene Pacelli kardínáli var kjörinn páfi 2. þ. m. Hann hefir veiið utanríkismálaráðherra páfaríkisins síðan 1930. Hann ei friðarvinur mikill eins og fyrirrennari hans. Hann tekur sér nafnið Pius, og verður hinn XII. í röðinni með því nafni. Niemöller enn í fangelsi. Þl-’gar að því kom, að láta skyldi Niemöller, þýzka prestinn, þiusan úr varðhaldi, þá voru honum sett þau skilyrði fyrir frelsinn, er hann treystist ekki til að ganga að. Varð því ekk- m úr frelsisgjöfinni, og hefir nú Niemöller legið sjúkur um hnð i fangelsinu.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.