Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Við lindina. Hér, sem hal'ið seti'ð á lindarbakka í logni, þekkið, hvern- ’g mynd yðar speglast i vatninu. Meðan vér vorum ung, var það oss ofl dægrastytting að sitja við lygnan hyl og •itast um hinum megin við spegilflötinn. Væri lindin lygn °g tær, sáum vér í henni hið sama, sem annars blasti við °Ss, ef upp er litið: Landið í lcring og loftið uppi yfir oss I smum ótalmörgu litbrigðum, og alt hirtist þetta í þeirri Ulynd, er iðulega lieillaði oss og hreif og fór með oss með adintýraliraða um veldi vökudraumanna. En það, sem 'indin sýndi oss merkilegast, var myndin af sjálfum oss, Stð i alveg nýju ljósi. Ný sjónarmið opnuðust. Sami hlut- mann var ekki eins og hann hafði sýnst oss áður, ekki i'eldur vér sjálf. Vor eigin líkamsmynd var hvorki fegruð ne lýtt. Vér sáum sjálfa oss eins og vér vorum. i-g hefi oft hugsað um þetta síðan ég varð fullorðinn, *1Ve holt oss gæti verið að eiga þá lind til að líta í, öðru hvoru, sem speglaði ekki aðeins líkama vorn, en einnig v°rn andlega mann, sem sýndi oss instu veru vora eins °g hún er. Vér gætum margt lært af myndunum þeim, 01 Ver þá sæjum. Hvernig er því farið um oss mennina? Er ekki mest- Ur broski vor fenginn fyrir eigin reynslu og samanburð 'r® reynslu annara, jafnt liinn andlegi sem líkamlegi? ' a Sein engan Iiefir til að bera sig saman við, sem þekkir en§a fyrirmynd, — er líklegur til að sætta sig við það, Sem ófullkomið er. Hinn aftur á móti, sem hefir það fyr- II augum, er fullkomnara er og fegurra honum sjálfum, Ppir eftir að líkjast því eða tileinka sér mynd þess. Þess-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.