Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 4
98 Jándel: Kristur. Marz. öndri hverju miklu meira má oss vera æfi þín. Trú þín styrka, bygð á bjargi, er blys, sem niður í djúpin skín. Líf þitt, Kristur, von mér vekur, verður léttbær þjáning mín. Þó að veriild hætt þig hafi, og hjörtu ótal bregðist þér, stendur þú samt öllu ofar aldir þó að bylti sér. Kíki og þjóðir svigna, sundrast, samt og stöðugt boð þitt er. Hvernig sem ég ljóssins leita, leggur skugga í sál mér inn. Gegn mér vitna glöpin þungu, þó góðan hygði ég tilgang minn. Kendu mér það, Kristur drottinn, að komast undir vilja þinn. Sigurjón Guffjónsson þýddi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.