Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.03.1939, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Tvennskonar þjáning. 103 elska Guðs, sem vakir yfir mönnunum, já, einuin og sér- hverjum af oss. f*ví að ef menn gjöra þetta við hið græna tréð, hvernig 1111111 þá fara fyrir hinu visna? Þó að ég hafi ekki varið bessari stund til þess að fara orðum um þessi ummæli sjálf, er Jesús beinir á krossgötu sinni til þeirra kvenna, er liörm- uðu og grétu yfir honum, þá fela þau í sér, að því er mér virðist, þetta ólíka sjónarmið Jesú og mannanna til þján- lngarinnar. „Grátið ekki yfir mér“, sagði Jesús ennfrem- Ur a söniu stundu við konurnar, „heldur yfir sjálfum yð- Ur °g börnum yðar“. Mennirnir voru aumkunarverðir, hann ekki. Þjáning lians hafði guðlegan lilgang til að |yfta byrði þjáningarinnar af mönnunum; sá var munur- 'nn a þjáning hans og syndugra manna. En fyrst að syndaeðli mannanna bitnaði svo á honum; fyrst nepja hfsins næddi svo um græna tréð, að það mátti falla að f()ldu í hlóma sínum, hver yrðu þá afdrif trésins, sem '^snað var, þess, sem ormar syndarinnar höfðu nagað 1-0eturnar undan! •tá, hvernig fer fyrir visna trénu, hinu mannlega lífi, et engin guðleg hönd hlúir að þvi og réttir það við? í ■rdklurn veikleik og oftlega trufluð af grimdaræði verald- arandans er kristin kirkja að hlúa að þessu visna tré. ristsandinn - guðsandinn starfar þannig á öllum t'Hium innan um syndina. Það cr höfuðverkefnið í guðs- riki, a^ hið góða yfirvinni hvarvetna hið illa, svo að Guð se °g verði alt í öllu. Og það er enginn efi á því, að oss lnönnum á jörðu er of hulið, hve mikið er fyrir oss unnið, euin 0g sérhvern af oss, af þjónum Krists, handan við 01 tjald tímans, til að skila oss og mannlífinu í lieild á 'erra, göfugra og hclgara svið. Ivristur er cnn, og þjónar llUls „hið efra“, að lyfta af mannkyninu byrðum þján- !nganna. - Kristur hóf j)að starf í umboði Guðs, hér á Jorðu- En hann starfar enn. „Faðir minn starfar alt til l^essa, ég slarfa einnig“, sagði hann. Því starfi var ekki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.