Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 4

Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 4
98 Jándel: Kristur. Marz. öndri hverju miklu meira má oss vera æfi þín. Trú þín styrka, bygð á bjargi, er blys, sem niður í djúpin skín. Líf þitt, Kristur, von mér vekur, verður léttbær þjáning mín. Þó að veriild hætt þig hafi, og hjörtu ótal bregðist þér, stendur þú samt öllu ofar aldir þó að bylti sér. Kíki og þjóðir svigna, sundrast, samt og stöðugt boð þitt er. Hvernig sem ég ljóssins leita, leggur skugga í sál mér inn. Gegn mér vitna glöpin þungu, þó góðan hygði ég tilgang minn. Kendu mér það, Kristur drottinn, að komast undir vilja þinn. Sigurjón Guffjónsson þýddi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.