Kirkjuritið - 01.12.1941, Síða 18

Kirkjuritið - 01.12.1941, Síða 18
Desember. Nýr heiðursdoktor í guðfræði. Séra Bjarni Jónsson vigslubiskup átti sextugsafmæli 21. okt. síðastj., og sá þá margan vott vinsælda þeirra og virðingar, er hann nýtur. Meðal annars færðu safnaðar- menn lians honum að gjöf fjárliæð, er liann slcyldi verja á sínum tíma til Jórsalafarar, eða á annan þann liált, er liann lcysi lielzt. Guðfræðideild Háskólans lcjöri hann að lieiðursdoktor, og fer liér á eftir greinargerð hennar: Guðfræðideild Háslcóla íslands liefir á fundi sinum í dag lcjörið séra Bjarna Jónsson vígslubiskup doctor tlieo- logiæ lionoris causa, með eftirfarandi greinargerð: „Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup liefir nú um nær ald- arþriðjung gegnt prestsembætti í langf jölmennasta og uni- svifamesta prestalcalli landsins, Dómkirkjuprestalcalli Reykjavíkur, og leyst það starf af hendi með þeirri sæmd, sem landskunn er. Hefir liann á þessum starfstíma vafa- laust unnið fleiri prestsverlc, bæði opinberlega og einslega, en nokkur annar prestur á íslandi fyr eða síðar. Aulc þess liefir hann unnið mjög mikið lcristilegt starf, ljæði í K.F. U.M. og víðar, og einnig starfað og lialdið fyrirlestra er- lendis, sérstalclega í Danmörku, livað eftir annað. Séra Bjarna Jónssyni hefir eklci unnist tími til visinda- legra ritstarfa með þeim óvenju miklu störfum, sem á hann bafa lilaðist, en þó liafa birzt eftir bann ritgerðir í kirkjulegum Jjlöðum og tímaritum, bæði liér og erlendis. En guðfræðideildinni er það kunnugt, að liann er maðui' mjög vel Jærður í guðfræði, enda hefir hann verið pi'óf- dómari hennar við embættispróf í guðfræði frá því er báslcóli vor var stofnaður. Hann er áhrifamilcill prédikari og fyrirlesari og yfirleitt hinn ágætasti kennimaður og andlegur leiðtogi jafnt utan kirkju sem innan. Þessa mikla og vel unna starfs í þjónustu íslenzkrar kristni vill guðfræðideild Háskóla íslands minnast á 60. afmælisdegi séra Bjarna Jónssonar, með því að sænia liann sínum hæsta heiðri.“

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.