Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 54
228 KIRKJURITIÐ nokkrum truflunum það sem af er þessu ári, vegna pappírs- skorts. En nú er loks úr þessu bætt, og ætti því blaðið að geta komið reglulega út framvegis. Blaðið er nú prentað í 4000 eintökum. Fjárhagur þess er eðlilega fremur þröngur, þar sem verð þess er mjög lágt, aðeins 15 kr. á ári, og auk þess hefir það litlar tekjur af auglýsingum. Það eru því eindregin tilmæli mín til prestanna, að þeir vinni ötullega hver í sínu presta- kalli að útbreiðslu blaðsins og aðstoði jafnframt við innheimtu þess, eftir því sem þeir sjá sér fært. Með því að fjölga kaup- endum upp í 5—6 þúsund ætti fjárhagur blaðsins að vera fylli- lega tryggður. Og að því verður að stefna. \ Hinn 30. júní s. 1. hófst í Lundi í Svíþjóð Allsherjarþing lútherskra kirkna og stóð til 6. júlí. Af íslands hálfu sátu þing þetta auk mín prófessor Ásmundur Guðmundsson sem fulltrúi þjóðkirkjunnar og séra Ámi Sigurðsson fyrir hönd Fríkirkj- unnar í Reykjavík. Þing þetta var mjög fjölsótt og að ýmsu leyti kirkjusögu- lega merk samkoma. Þar voru meðal annars samþykkt grund- vallarlög fyrir Heimssamband lútherskra kirkjufélaga, og voru þau undirrituð að morgni þess 3. júlí af biskupum viðkomandi landa. Kirkjulegt æskulýðsþing var háð í Osló í júlímánuði síðast liðnum, og sóttu það fulltrúar víðsvegar að. Af íslands hálfu mætti þar séra Jón Þorvarðsson, prófastur í Vík í Mýrdal, en hann var þá staddur í Damörku og sótti þar námskeið fyrir presta, er haldið var að tilhlutan barónsfrúar Luisu Bemer Schilden-Holsten, og var gestur hennar, meðan námsskeiðið stóð yfir. I Chichester á Englandi var ráðstefna háð dagana 6.—H- október til þess að ræða um samstarfsgrundvöll ensku kirkj- unnar og kirknanna á Norðurlöndum. Til þessa fundar lét boða erkibiskupinn af Kantaraborg, og skyldi hann vera til undir- búnings frekari viðræðna á biskupaþinginu í Lambethhöllinni, sem háð verður nú innan skamms. Og það var vegna fyrir- hugaðrar farar minnar á þetta þing í boði erkibiskupsins, að ég neyddist til að flýta störfum sýnódunnar að þessu sinni meira en ætlað var í upphafi, þar sem ég verð að nota flug- ferð til Prestwick kl. 3 þann 22. þ. m. Á fundinum í Chichester
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.