Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 59

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 59
PRESTAFÉLAGSFUNDUR 233 Formaður minntist látinna félaga og flutti Skýrsla stjórnar. ávarp til fundarmanna. Að því loknu flutti hann skýrslu um starf félagsins milli aðal- funda og um fjárhag þess. Voru reikningar félagsins sam- þykktir í einu hljóði. 1 sambandi við þá var borin fram ósk um það, að á næsta aðalfundi hefðu allir félagar gjört upp að fullu reikninga sína við féhirði Prestafélagsins. Stjórn Prestafélagsins bar fram nokkrar til- Breytingar lögur um breytingar á lögum félagsins, og á lögum hafði dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup orð Prestafélagsins. fyrir. Sýndi hann fram á, að lög félagsins væru í sumu úrelt orðin og því full þörf á breytingum. Breytingartillögumar voru flestar samþykktar, nema farið var fram á hækkun félagsgjaldsins upp í 30 kr. á ári fyrir þá, sem eru í embættum. Hafði. stjórnin sízt á móti henni, og var hún samþykkt í einu hljóði. Hækkunin kemur þó fyrst til framkvæmda á næsta ári. Lögin verða endur- prentuð með breytingum og send félagsmönnum. Samstarf presta og afstaða innbyrðis var Samstarf presta höfuðmál fundarins, og voru tveir framsögu- og afstaða menn um það, þeir séra Árelíus Níelsson og innbyrðis. séra Þorsteinn L. Jónsson. Fluttu þeir ágæt erindi. Séra Árelíus taldi félagslegu og stétt- arlegu samstarfi presta í ýmsu ábótavant og sýndi fram á það með dæmum, til hve mikils hnekkis það gæti orðið. Jafn- framt benti hann á það með ljósum rökum, hver heill myndi hlotnast af góðri samvinnu allra, jafnvel þótt guðfræðilegar skoðanir kynnu að vera skiftar. Séra Þorsteinn lagði einnig ríka áherzlu á nauðsyn einlægs bróðurhugar til styrktar í baráttunni gegn fráhvarfi frá kirkjunni, sem óneitanlega ætti sér stað nú um sinn. Rökstuddi hann skoðun sína með því að sýna fram á, hversu kirkjan hefði orðið sterk einmitt þar, sem baráttan var hörðust á styrjaldarárunum, og það fyrir samtök presta og handleiðslu Guðs. Benti hann á grundvöll samstarfs íslenzkra presta: Guðs orð og sakramentin, og allt það annað, sem þeim væri sameiginlegt, væri og góður stuðn- ingur slíks bróðurlegs samstarfs. Ýmsir fleiri tóku í sama streng, en engin tillaga var borin upp í málinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.