Kirkjuritið - 01.09.1948, Side 61

Kirkjuritið - 01.09.1948, Side 61
PRESTAFÉLAGSFUNDUR 235 og þeirri vinsemd, sem þau hjón og börn þeirra hefðu átt við að búa, og lauk máli sínu með fyrirbænum fyrir landi okkar, þjóð og kirkju. Samkvæmt nýju félagslögunum átti að kjósa Stjórn Presta- 3 menn í stjóm félagsins til tveggja næstu félagsins. ára og 2 varamenn til 1 árs. Þessir menn voru kosnir aðalmenn: Séra Ámi Sigurðsson, dr. Bjarni Jónsson og séra Björn Magnússon. En fyrir eru í stjóminni: Ásmundur Guðmundsson og séra Sveinbjöm Högnason. Varamenn voru kosnir: Séra Sigur- björn Einarsson og séra Hálfdan Helgason. Endurskoðendur reikninga voru kosnir: Séra Friðrik Hall- grímsson og séra Þorsteinn Briem. Séra Kristinn Daníelsson baðst undan endurkosningu, en hann hefir verið endurskoð- andi frá upphafi félagsins. Mælti formaður til hans þakkar- orðum. Varaendurskoðandi var kjörinn séra Sigurjón Árna- son. Fulltrúi Prestafélagsins í bamaverndarráð var kosinn séra Jakob Jónsson. Fundurinn var í alla staði mjög ánægjulegur og þótti takast hið bezta. * Kristindómsfrœðsla í framhaldsskólum. Eins og kunnugt er, fer á þessum árum fram gagnger breyting á skólakerfi landsins, samkvæmt fræðslulögun- um nýju. Líka er kunnugt, að þessi nýju lög, og breyting sú á fyrrverandi fyrirkomulagi um fræðslu barna og ung- linga, sem hún hlýtur að valda, hefir þegar orsakað all- mikla gagnrýni og jafnvel deilur. Út í það skal ekki farið hér, en aðeins minnzt á eina hlið, sem mér finnst að kirkj-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.