Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 6

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 6
172 KIRKJURITIÐ Blaktir á höfum og hafna í þröng heiðblái krossfáninn prúði. Kirkjan hann blessar í bæn og söng. Ber upp við himin á siglustöng tákn þeirrar þjóðar, sem trúði! Frelsarans kirkja á fósturgrund, feðranna athvarf í stríði, stefnuföst ver þú og styrk í lund, — starfa og bið fram á hinztu stund: Guð stjórni landi og lýði! Vald. V. Snævarr. Huggun trúarinnar. Hver er svo einn á landsins hæsta horni í hallæri og voða-grimmdartíð? Stendur ei næst, að máttur mergsins þorni í mannsins kvöl við lífsins dauðastríð? Nei, — aftur birtir enn af nýjum morgni, og aftur Ijómar Guðs sól náðarblíð. Jónmundur Halldórsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.