Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 11
KRISTILEGUR ÆSKULÝÐSSKÓLI 177 oienn lifa með Kristi í anda og sjá dýrð hans. Til þess Þurfa menn að safna öllum kröftum, og enginn má láta hugfallast, þótt baráttan verði löng. Þegar leitað er að vatni, er oft nauðsynlegt að bora lengi, lengi áin þess að nokkuð fáist. En að lokum sprettur vatnið fram í ríkum mæli. Þannig finna menn að lokum til veru Guðs °g máttar. Það getur orðið á bænarstund eða við íhugun 0rða í fagnaðarerindinu, eða á annan hátt. Menn reyna ^að, að þeir eru komnir upp á fjallið. Niðurlag ræðunnar sUerist um það, hvemig ætti að varðveita þessa reynslu. ^étur hefði talað um það að reisa þrjár tjaldbúðir og sarna yrði okkur. Þyrfti að forðast allan hroka og óheil- iudi eða láta það, sem heilagt væri, komast upp í vana, heldur skyldi varðveita hæfileikann bamslega til að gef- ast Guði á vald og andlegum heimi hans. Mest gildi fékk Þó ræðan við það, að talað var af djúpri reynslu og fylgdi hugur hverju orði. Að prédikun lokinni voru sungin tvö v°rs eftir Lúther, eins og venjulegt var. Söng einn maður fyrra versið, en allir tóku undir hitt. Þá lék skólastjóri a orgel kirkjulegt lag, eitt af listaverkum heimsins, og Var leikur hans þrunginn tilbeiðslu. Síðast var þögn til hæna, áður en allir skildust. Menn höfðu verið í andleg- 11111 heimi og eignast stund, sem þeir myndu telja eina af heztu minningum sínum. Sigtúnaskólinn lætur sér ekki aðeins annt um þroska n°menda sinna þann tíma, sem þeir eru þar, heldur vill hann aldrei sleppa hendinni af neinum þeirra alla æfi haðan í frá. Allflestir nemendur halda því áfram að standa í nánu sambandi við skólann. Þetta er því að frakka, að skólinn fær hverjum og einum hlutverk að ^inna. Áður en honum er slitið, er nemendum afhent Sigtúnamerkið svonefnda og þessi orð sögðu um leið: Breið þú út Sigtúnahugsjónir og reyndu að láta þær v°rða að veruleik. Á Sigtúnamerkinu er þetta fernt: Hringur, rós, hjarta, hross. Hnngurinn táknar það, að menn skuli verða alveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.