Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 26
192 KIRKJURITIÐ Séra Bjarni Jónsson dr. theol., dómkirkjuprestur í Reykja- vík og dómprófastur, er þjónað hefir embætti við dómkirkjuna í full 40 ár og jafnframt gegnt prófastsstörfum fyrst í Kjal' amesprófastsdæmi 1932—1938 og síðar dómprófastsstörfum í Reykjavíkurprófastsdæmi frá 1. des. 1945. Hann var skip- aður vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi hinu forna 22. marz 1937 og vígður 4. júlí það ár, og gegnir því starfi enn. Sam- kvæmt ákvörðim Alþingis hefir hann fengið lausn með full' um launum. Séra Bjami Jónsson hverfur ekki frá starfi í kirkju Islands án þess að eftir því sé tekið. Öll hin íslenzka þjóð hefir veitt því athygli — og þá ekki sízt vér starfsbræður hans. Fyrir alla okkur mun hann hafa gegnt einhverri kirkjulegri þjónustu. Ég hefi átt þess kost að lýsa áður starfi hans að nokkru, er hann talaði í síðasta skipti sem þjónandi prestur í dómkirkj- unni. Hann hefir sett svip á íslenzkt kirkjulíf í yfir 4 tugi ára. Þúsundir þakka honum starf hans og fyrirbæn. Og kirkja ís- lands þakkar þessum starfsmesta syni sínum. Vér biðjum honum allir blessunar Guðs. Séra Björn Stefánsson prestur að Auðkúlu og prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi. Hann hefir gegnt prestsstarfi mestu óslitið frá 1907 og verið prófastur Húnavatnsprófasts- dæmis frá 1931. Séra Björn hefir í rósemi og trausti gengið götu sína. Hann var hinn trausti þegn þjóðar sinnar og trúr hugsjónum sin- um og þeim málefnum, sem hann elskaði. Þess vegna var hann sannur í fylgd sinni við það, sem hann taldi rétt og satt og heilagt. Séra Jón Brandsson prestur í Kollafjarðamesi og prófastur í Strandaprófastsdæmi. Hann var vígður haustið 1904 til Trölla' tunguprestakalls og hefir starfað þar æ síðan. Prófastur 1 Strandasýslu hefir hann verið frá 1. janúar 1921. Séra Jón hefir unnið kirkjunni mjög lengi sem prestur og prófastur og ávallt á sama stað. Oft var erfitt að ferðast um prófastsdæmið bæði vegna vegalengda og annarra farartálma> en hann var einkar samvizkusamur og aðgætinn um það, sem honum var trúað fyrir. Um leið og ég fyrir hönd kirkjunnar þakka þessum fráfar' andi prestum og próföstum störf þeirra og árna þeim bless-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.