Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 28

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 28
194 KTRKJURITIÐ Óveitt prestaköll hinn 1. júní s.l. eru sem hér segir: 1. Hofteigsprestakall í N.-Múlaprófastsdæmi, er sóknarprest- urinn í Kirkjubæ þjónar. 2. Mjóafjarðarprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi og þjónar því sóknarpresturinn á Norðfirði. 3. Kálfafellsstaðarprestakall í A.-Skaftafellsprófastsdæmi. 4. Sandfellsprestakall í sama prófastsdæmi. Þessum köllum báðum þjónar prófasturinn í Bjarnanesi. 5. Þingvallaprestakall í Árnesprófastsdæmi, er þeir þjóna, presturinn á Mosfelli í Grímsnesi og prófasturinn á Mos- felli í Mosfellssveit. 6. Staðarhraunsprestakall í Mýraprófastsdæmi og þjóna ÞV1 sóknarpresturinn að Borg og sóknarpresturinn í Söðuls- holti. 7. Staðarhólsþing í Dalaprófastsdæmi, er prófasturinn 1 Hvammi þjónar. 8. Breiðabólstaður á Skógarströnd í Snæfellsnesprófastsdænú. en þar er settur prestur. 9. Brjánslækjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi °g þjónar þar sóknarpresturinn í Flatey. 10. Sauðlauksdalsprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi og er þar settur prestur. 11. Rafnseyrarprestakall í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi, °% þjónar þar sóknarpresturinn á Bíldudal. 12. Staðarprestakall í Aðalvík í N.-ísafjarðarprófastsdæmi- Því þjónar sóknarpresturinn að Stað í Grunnavík. 13. Árnessprestakall í Strandaprófastsdæmi og þjónar ÞV1 sóknarpresturinn að Stað í Steingrímsfirði. 14. Tröllatunguprestakall í Strandaprófastsdæmi. Þar þjóna prestamir á Prestsbakka og Stað í Steingrímsfirði. 15. Auðkúluprestakall í Húnavatnsprófastsdæmi og þjónar ÞV1 sóknarpresturinn að Æsustöðum. 16. Hvanneyrarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi. ÞV1 þjónar þennan mánuð séra Óskar J. Þorláksson áður sókn- arprestur þar. Eins og yður öllum mun kunnugt, voru á síðasta Alþing1 samþykkt lög um að leggja niður eftirtalin prestaköll: 1. Hofteigsprestakall, 2. Mjóafjarðarprestakall, 3. Sandfells-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.