Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 43

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 43
Frumvarp til laga um skipun prestakalla. 1. gr. Prófastsdæmum og prestaköllum landsins skal skipað þannig: I- Norður-Múlaprófastsdæmi: 1. Skeggjastaðir. Skeggjastaðasókn. Prestssetur: Skeggja- staðir. 2. Hof í Vopnafirði. Hofs- og Vopnafjarðarsóknir. Prests- setur: Hof. 3. Hofteigur. Hofteigs-, Eiríksstaða-, Sleðbrjóts- og Möðru- dalssóknir. Prestssetur: Hofteigur. 4. Valþjófsstaður. Valþjófsstaðar- og Ássóknir. Prestssetur: Valþjófsstaður. 5. Eiðar. Eiða-, Kirkjubæjar- og Hjaltastaðasóknir. Prests- setur: Eiðar. 6- Desjarmýri. Borgarfjarðar-, Njarðvíkur- og Húsavíkur- sóknir. Prestssetur: Desjarmýri. Seyðisfjörður. Seyðisfjarðar- og Klyppsstaðarsóknir. Prestssetur á Seyðisfirði. Suður-Múlaprófastsdæmi: 3- Vallanes. Vallaness- og Þingmúlasóknir. Prestssetur: Vallanes. Mjóifjörður. Brekkusókn. Prestssetur í Brekkuþorpi. l0- Norðfjörður. Norðfjarðarsókn. Prestssetur í Neskaup- stað. Eskifjörður. Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarsóknir. Prests- setur á Eskifirði. •^2. Kolfreyjustaður. Kolfreyjustaðar- og Fáskrúðsfjarðar- sóknir. Prestssetur: Kolfreyjustaður. !3- Heydalir. Heydala-, Stöðvarfjarðar- og Berunessóknir. Prestssetur: Heydalir. 14. Djúpivogur. Djúpavogs-, Berufjarðar- og Hofssóknir. Prestssetur á Djúpavogi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.