Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 44
210
KIRKJURITIÐ
III. Austur-SkaftafelIsprófastsdæm i:
15. Bjarnanes. Bjamaness- og Stafafellssóknir. Prestssetur:
Bjamanes.
16. KálfafellsstaSur. Kálfafellsstaðar- og Brunnhólssóknir-
Prestssetur: Kálfafellsstaður.
17. Hof í Öræfum. Hofssókn. Heimilt er kirkjustjórninni að
selja Sandfell og flytja prestssetrið á hentugri stað.
IV. Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi:
18. Prestsbakki á Síðu. Prestsbakka- og Kálfafellssóknir.
Prestssetur: Prestsbakki.
19. Ásar. Grafar-, Þykkvabæjar- og Langholtssóknir. Prests-
setur: Ásar.
20. Vík. Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir. Prestssetur
í Vík.
V. Rangárvallaprófastsdæmi:
21. Holt undir Eyjafjöllum. Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og
Stóradalssóknir. Prestssetur: Holt.
22. Bergþórshvoll. Kross- og Akureyjarsóknir. Prestssetur:
Bergþórshvoll.
23. Breiðabólsstaður í Fljótshlíð. Breiðabólstaðar- og Hlíðar-
endasóknir. Prestssetur: Breiðabólsstaður.
24. Oddi. Odda-, Stórólfshvols- og Keldnasóknir. Prestssetur:
Oddi.
25. Kirkjuhvoll. Kálfholts-, Hábæjar- og Árbæjarsóknir.
Prestssetur: Kirkjuhvoll.
26. Fellsmúli. Skarðs-, Haga- og Marteinstungusóknir. Prests-
setur: Fellsmúli.
27. Vestmannaeyjar. Ofanleitissókn. Prestssetur: Ofanleiti.
VI. Árnessprófastsdæmi:
28. Hruni. Hruna-, Hrepphóla-, Stóra-Núps- og Tungufells-
sóknir. Prestssetur: Hmni.
29. Skálholt. Skálholts-, Torfastaða-, Haukadals-, Bræðra-
tungu- og Úthlíðarsóknir. Prestssetur: Skálholt.
30. Mosfell í Grímsnesi. Mosfells-, Miðdals-, Stóruborgar- og
Búrfellssóknir. Prestssetur: Mosfell.
31. Þingvellir. Þingvalla- og Úlfljótsvatnssóknir. Prestsset-
ur: Þingvellir.
32. Hraungerði. Hraungerðis-, Ólafsvalla- og Villingaholts-
sóknir. Prestssetur: Hraungerði.