Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 46

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 46
212 KIRKJURITIÐ XI. Snæfellsnessprófastsdæmi: 57. Söðulholt. Rauðamels-, Kolbeinsstaða-, Staðarhrauns- og Akrasóknir. Prestssetur: Söðulholt. 58. Staðarstaður. Staðarstaðar-, Fáskrúðarbakka-, Búða- og Hellnasóknir. Prestssetur: Staðarstaður. 59. Ólafsvík. Ólafsvíkur-, Ingjaldshóls- og Brimilsvallasóknir. Prestssetur í Ólafsvík. 60. Setberg. Setbergssókn. Prestssetur: Setberg. 61. Stykkishólmur. Stykkishólms-, Helgafells-, Bjamarhafn- ar- og Narfeyrarsóknir. Prestssetur í Stykkishólmi. XH. Daiaprófastsdæmi: 62. Kvennabrekka. Kvennabrekku-, Stóravatnshoms-, Snóks- dals- og Breiðabólstaðarsóknir. Prestssetur: Kvenna- brekka. 63.. Hvammur í Dölum. Hvamms-, Hjarðarholts- og Staðar- fellssóknir. Prestssetur: Hvammur. 64. Staðarhólsþing. Staðarhóls-, Skarðs- og Dagverðarnes- sóknir. Prestssetur: Hvoll. Heimilt er kirkjustjóminni að selja Hvol og flytja prestssetrið á hentugri stað. XIII. Barðastrandarprófastsdæmi: 65. Flatey. Flateyjar- og Múlasóknir. Prestssetur í Flatey. 66. Reykhólar. Reykhóla-, Garpsdals-, Staðar- og Gufudals- sóknir. Prestssetur: Reykhólar. 67. Brjánslækur. Brjánslækjar- og Hagasóknir. Prestssetur: Brjánslækur. 68. Sauðlauksdalur. Sauðlauksdals-, Saurbæjar- og Breiðu- víkursóknir. Prestssetur: Sauðlauksdalur. 69. Patreksfjörður. Patreksf jarðar- og Stóra-Laugardalssókn- ir. Prestssetur á Patreksfirði. 70. Bíldudalur. Bíldudals- og Selárdalssóknir. Prestssetur á Bíldudal. XIV. Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi: 71. Hrafnseyri. Hrafnseyrar- og Álftamýrarsóknir. Prests- setur: Hrafnseyri. 72. Þingeyri. Þingeyrar- og Hraunssóknir. Prestssetur á Þingeyri. 73. Núpur í Dýrafirði. Núps-, Mýra- og Sæbólssóknir. Prests- setur: Núpur. 74. Holt í Önundarfirði. Holts-, Flateyrar- og Kirkjubóls- sóknir. Prestssetur: Holt. 75. Súgandafjörður. Staðarsókn. Prestssetur á Suðureyri.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.