Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 47
SKIPUN PRESTAKALLA
213
XV. Norður-ísafjarðarprófastsdæmi:
76. Bolungarvík. Hólssókn. Prestssetur í Bolungarvík.
77. ísafjörður. ísafjarðar- og Hnífsdalssóknir. Prestssetur á
ísafirði.
78. Ögurþing. Ógur- og Eyrarsóknir. Prestssetur: Hvítanes.
Heimilt er kirkjustjóminni að selja Hvítanes og flytja
prestssetrið á hentugri stað.
79. Vatnsfjörður. Vatnsfjarðar-, Nauteyrar- og Unaðsdals-
sóknir. Prestssetur: Vatnsfjörður.
g0. Staður í Grunnavík. Staðar-, Hesteyrar- og Staðarsókn
í Aðalvík. Prestssetur: Staður.
XVI. Strandaprófastsdæmi:
81. Árnes. Ámessókn. Prestssetur: Ámes.
82. Hólmavík. Hólmavíkur-, Staðar-, Drangsness-, Kaldrana-
ness- og Kollafjarðamessóknir. Prestssetur á Hólmavík.
83. Prestsbakki í Hrútafirði. Prestsbakka-, Staðar- og Óspaks-
eyrarsóknir. Prestssetur: Prestsbakki.
XVII. Húnavatnsprófastsdæmi:
84. Melstaður. Melstaðar-, Kirkjuhvamms-, Staðarbakka- og
Efra-Núpssóknir. Prestssetur: Melstaður.
85. Breiðabólsstaður í Vesturhópi. Breiðabólsstaðar-, Víði-
dalstungu-, Vesturhópshóla- og Tjamarsóknir. Prests-
setur: Breiðabólsstaður.
86. Steinnes. Þingeyra-, Undirfells- og Blönduósssóknir
(Blönduósshreppur). Prestssetur: Steinnes.
87. Æsustaðir. Holtastaða-, Bólstaðarhlíðar-, Bergsstaða-,
Auðkúlu- og Svínavatnssóknir. Prestssetur: Æsustaðir.
88- Höskuldsstaðir. Höskuldsstaða-, Skagastrandar- og Hofs-
sóknir. Prestssetur: Höskuldsstaðir.
Skagafjarðarprófastsdæmi:
89. Hvammur í Laxárdal. Hvamms- og Ketusóknir. Prests-
setur: Hvammur.
9°- Sauðárkrókur. Sauðárkróks- og Rípursóknir. Prestssetur
á Sauðárkróki.
91- Glaumbær. Glaumbæjar-, Reynistaðar- og Víðimýrar-
sóknir. Prestssetur: Glaumbær.
92- Mælifell. Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæjarsóknir.
Prestssetur: Mælifell.
93- Miklibær. Miklabæjar-, Silfrastaða- og Flugumýrarsókn-
ir. Prestssetur: Miklibær.