Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 48
214
KIRKJURITIÐ
94. Hólar í Hjaltadal. Hóla-, Viðvíkur- og Hofsstaðasóknir.
Prestssetur: Hólar.
95. Hofsós. Hofsóss-, Hofs- og Fellssóknir. Prestssetur á
Hofsósi.
96. Barð. Barðs- og Knappsstaðasóknir. Prestssetur: Barð.
XIX. Eyjafjarðarprófastsdæmi:
97. Grímsey. Miðgarðasókn. Prestssetur: Miðgarðar.
98. Siglufjörður. Siglufjarðarsókn. Prestssetur á Siglufirði.
99. Ólafsfjörður. Ólafsfjarðarsókn. Prestssetur á Ólafsfirði.
100. Vellir. Valla-, Tjamar-, Urða- og Upsasóknir. Prestsset-
ur: Vellir.
101. Hrísey. Hríseyjar- og Stærra-Árskógssóknir. Prestssetur
í Hrísey.
102. Möðruvellir í Hörgárdal. Möðruvalla-, Glæsibæjar-, Bakka-
og Bægisársóknir. Prestssetur: Möðruvellir.
103. og 104. Akureyri. Akureyrar- og Lögmannshlíðarsóknir.
Prestssetur á Akureyri.
105. Laugaland. Munkaþverár-, Kaupangs-, Grundar-, Möðru-
valla-, Saurbæjar- og Hólasóknir. Prestssetur: Laugaland-
XX. Suður-Þingeyjarprófastsdæmi:
106. Laufás. Laufáss-, Svalbarðs- og Grenivíkursóknir. Prests*
setur: Laufás.
• 107. Háls. Háls-, Hlugastaða- og Draflastaðasóknir. Prestsset'
ur: Háls.
108. Vatnsendi. Ljósavatns-, Þóroddsstaðar- og LundarbrekkU'
sóknir. Prestssetur: Vatnsendi.
109. Skútustaðir. Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víðihólssókn-
ir. Prestssetur: Skútustaðir.
110. Grenjaðarstaður. Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Einarsstaða-
og Nessóknir. Prestssetur: Grenjaðarstaður.
111. Húsavík. Húsavíkur- og Brettingsstaðasóknir. Prestsset-
ur á Húsavík.
XXI. Norður-Þingeyjarprófastsdæmi:
112. Skinnastaður. Skinnastaðar-, Garðs- og Snartarstaða-
sóknir. Prestssetur: Skinnastaður.
113. Raufarhöfn. Raufarhafnarsókn. Prestssetur á Raufarhöfn-
114. Sauðanes. Sauðaness- og Svalbarðssóknir. Prestssetur.
Sauðanes.