Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 54

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 54
220 KIRKJURITIÐ Prófastsdseml 1. N.-Múlaprófastsdæmi ..... 2. S.-Múlaprófasstdæmi ..... 3. A.-Skaftafellsprófastsdæmi 4. V.-Skaftafellsprófastsdæmi 5. Rangárvallaprófastsdæmi . 6. Árnessprófastsdæmi ...... 7. Kjalarnessprófastsdæmi .. 8. Reykjavík ............... 9. Borgarfjaröarprófastsdæmi 10. Mýraprófastsdæmi ........ 11. Snæfellsnessprófastsdæmi 12. Dalaprófastsdæmi ........ 13. Barðastrandarprófastsdæmi 14. V.-lsafjar8arprófastsdæmi 15. N.-Isafjar8arprófastsdæmi 16. Strandaprófastsdæmi ..... 17. Húnavatnsprófastsdæmi .. 18. SkagafjarSarprófastsdæmi 19. Eyjafjarðarprófastsdæmi 20. S.-Þingeyjarprófastsdæmi . 21. N.-Þingeyjarprófastsdæmi . 1850 10 12 5 7 13 15 7 1 6 7 7 6 8 6 7 5 13 14 15 12 5 181 1880 7 10 4 4 9 12 6 1 5 5 6 4 8 4 6 4 10 11 10 10 5 141 1907 1951 Till. n. 6 8 3 3 7 8 5 1 4 3 5 3 6 4 5 4 7 8 7 6 3 106 6 8 3 3 7 8 5 6 4 3 6 3 6 5 6 4 7 8 8 6 3 115 7 7 3 3 7 8 6 9 4 2 5 3 6 5 5 3 5 8 9 6 3 114 Eins og á8ur segir mi8a tillögur nefndarinnar m. a. að því að gera prestaköllin jafnari aS fólkstölu. Þetta sést Ijóst af eftirfarandi yfirliti, er sýnir flokkun presta- kallanna eftir fólkstölu nú, og samkvæmt tillögum nefndarinnar. Ibúatala Tala prestakalla nú Tala samkv. till* nefndarinnar 1. Færri en 100 .. 4 3 2. 100—200 10 6 3. 200—300 13 9 4. 300—400 13 10 5. 400—500 17 21 6. 500—600 10 11 7. 600—700 8 9 8. 700—800 6 5 9. 800—900 2 4 10. 900—1000 6 5 11. Yfir 1000 26 31 Þetta kemur þó enn betur I ljós, þegar þess er gætt, að af presta- köllum þeim, þar sem prestunum er lögð á hendur kennsluskylcla> eru 2 með innan við 100 íbúa, 4 með 100—200, 1 með 200—300 og 3 með 400—500 íbúa. t Til enn frekari glöggvunar á tillögum nefndarinnar er hér se skrá yfir prestaköllin, eins og nefndin leggur til að þau verði, ásaW fólkstölu í hverju kalli, samkvæmt manntali prestanna 31. des. ’ tölu sókna og vegalengd frá prestssetri á kirkjur fram og samanlagt i kílómetrum, miðað við lauslegar mælingar. 1 sumu prestaköllum er hægt aS fara skemmri leið á útkirkjur á sjó.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.