Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 65

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 65
SKIPUN PRESTAKALLA 231 Grindavík. Kirkjuvogssókn leggist til Útskála, af því að auðveld- ara er að þjóna henni þaðan. 1 stað þess leggist Kálfatjarnarsókn til Grindavíkur, og verði þannig létt störfum af Hafnarfjarðarpresti. Keflavík. Útskálaprestakall er orðið svo fjölmennt og í svo örum vexti (m. a. vegna flugvallarins í Keflavik), að nauðsyn er á að skipta því. Liggur beinast við, að Keflavíkur- og Innri-Njarðvíkur- sóknir verði þá sérstakt prestakall. Reykjavík. 1 lögum nr. 76, 7. maí 1940, er þegar ákveðið, að þar skuli vera svo margir prestar, að sem næst 5000 manns komi á hvern. En framkvæmdir samkvæmt því hafa dregizt sökum þess, að engin skýr ákvæði hafa fylgt um það, hvernig haga skyldi. Eru þau sett síðar í frumvarpi þessu (sbr. 2. gr.). 1 samræmi við það eru presta- köll i Reykjavik hér ekki tilgreind með sérstökum nöfnum. Mun Það gjört síðar, eftir þvi sem segir í 1. grein. Saurbœr á Hvalfjaröarströnd. Innra-Hólmssókn leggist til presta- ^allsins, til þess að létta störfum af Akranespresti, en í prestakalli Þans yrðu við skiptinguna 2654 manns. Auk þess má gjöra ráð fyrir mjög mikilli fjölgun á Akranesi á komandi árum. Sööulholt. Við niðurlagningu Staðarhraunsprestakalls, sem bæði ®r fámennt og prestssetur þess niður fallið að húsum, verður eðli- legast og auðveldast, að sóknir þess leggist til Söðulholts — en aftur ~ móti verði létt á Söðulholtspresti með því að leggja Fáskrúðar- ðakkasókn til Staðarstaðar. Stykkishólmur. Breiðabólsstaður á Skógarströnd skiptist milli Stykkishólms og Kvennabrekku, þar eð prestakallið er fámennt og Prestssetrið illa hýst. Hvammur í Dölum. Hjarðarholtssókn leggist til Hvamms, til þess a° létta störfum af prestinum á Kvennabrekku, er hann þjónar Sreiðabólsstaðarsókn. Aftur á móti leggist Dagverðarnessókn til Staðarólsþinga. Reykhólar. Garpsdal er auðveldast að þjóna frá Reykhólum, eins °S samgöngum er nú háttað. Staöur í Grunnavík. Staðarprestakall í Aðalvík leggist til presta- kallsins, þar eð ekki eru eftir nema rúmlega 30 manns í Staðar- °g Hesteyrarsóknum. Hólmavík. Tröllatunguprestakall skiptist milli Hólmavíkur og i restsbakka í Hrútafirði í sparnaðarskyni. Rreiöabólsstaöur l Vesturhópi. Tjarnarprestakall leggist til presta- kallsins, þar eð bæði prestaköllin eru frekar fámenn og tiltölulega aúðveld til yfirsóknar nú orðið. Steinnesprestakall. Þar sem sett er innan sviga orðið Blönduós- hreppur, þá er átt við það éitt, að sá hluti hreppsins, sem er fyrir auaian Blöndu, fylgi einnig Blönduóssókn. -Ælsustaöir. Auðkúluprestakall leggist til prestakallsins, þar eð bæði Prestaköllin eru auðveld til yfirsóknar. Einsætt er, að presturinn á ■^sustöðum þjóni Holtastaðasókn, svo sem verið hefir undanfarið. Hríseyjarprestakall. Vellir í Svarfaðardal er svo víðáttumikið Pjestakall, sex sóknir, og orðið svo fjölmennt (1860 manns), að Jögð ^![Sist að skiPta Því. Er þá eðlilegust sú skipting, sem hér er Rtööruvellir í Hörgárdal. Samkvæmt núgildandi lögum telst Glæsi- ®)arsókn til Akureyrarprestakalls, en hefir þó undanfarið verið PJónað frá Möðruvöllum, enda virðist það liggja beinna við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.