Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 67
SKIPUN PRESTAKALLA 233 tiðinni. Fyirir því leggur nefndin það til, að Hólmavík verði prests- setur, enda fer fólki mjög fækkandi í Staðarsókn. Þess skal að lokum getið í sambandi vi8 1. gr., að tveimur nefnd- armönnum (Á.G. og I.J.) þykir hér of langt gengið í niSurlagn- Ingu prestakalla, en einum (P.Z.) of skammt. Um 2. gr. Vegna hinnar öru fólksfjölgunar í Reykjavík er nauðsynlegt, að Prestakallaskipun verði hreyfanlegri þar en annars staðar og þvi ekki ákveðin með sama hætti i lögum. Verður nú að koma nýju skipulagi á sóknir og prestaköll prófastsdæmisins, og virðist rétt, að hlutaðeigandi prestar og söfnuðir eigi tillögurétt um það, svo °g um þær breytingar, er gjöra verður í framtiðinni. Gjört er ráð fyrir því, að yfirleitt verði einn prestur í hverju Prestakalli, og geta þá fleiri söfnuðir en einn orðið innan sömu sóknar. Fyrir því er í þessari grein tekið upp nafnið safnaðarnefnd Riiðað við söfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi. Við skiptingu prófastsdæmisins í sóknir og prestaköll hið fyrsta smn eftir lögum þessum koma að sjálfsögðu formenn sóknarnefnda 1 stað formanna safnaðarnefnda. Mjög æskilegt er, að stofnun eins og safnaðaráði sé falið slíkt starf, sem getur I 3. lið. Um 3. gr. Kaupstöðum utan Reykjavíkur fylgir venjulega nokkurt dreifbýli eg erfiðara þar um aðstoð presta, ef þörf gerist, heldur en í Keykjavík. Er því gjört ráð fyrir nokkru lægri tölu að meðaltali a prest í þessum kaupstöðum. Um 4. og 5. gr. Þurfa ekki skýringar við. Um 6. gr. Á nokkrum stöðum hagar þannig til, að erfitt er að sameina ein- angraðar byggðir í hæfilega stór prestaköll, eða að ætla þeim þjón- Ustu frá presti, sem situr langt frá. Þessar byggðir eru þá einnig mtast of fámennar hver um sig til þess, að prestur hafi þar nægi- legt verkefni. Langt er síðan því hefir verið hreyft og um það rætt opinberlega, að sameina bæri að einhverju leyti störf presta og Kennara. Nefndin gerir nú tillögur um, að þetta sé reynt á nokkrum stöð- Pm. Eru einkum valin þau byggðarlög, sem erfitt er að veita prests- Pionustu, án þess að prestur hafi þar aðsetur, og ennfremur að þar ^urfi einnig að sjá fyrir kennslu barna og unglinga, en þau eigi e«ki sókn í skóla annars staðar. Þegar svo stendur á, þyrfti helzt a° hafa bæði prest og kennara, en yrði þó lítið verkefni fyrir ovorn um sig. Nokkur sparnaður yrði hér að því að sameina störfin, ®P^a þótt gera verði ráð fyrir einhverri hækkun í launum til þess P1 anns, sem vinna ætti hvort tveggja. Er lagt til, að hann hækki iaunum um einn launaflokk. Nefndin hefir átt tal við fræðslumálastjóra um þetta og þá staði, helzt virtust koma til greina. Var hann því fylgjandi, að til- aúnir með sameiningu yrðu gerðar á þeim stöðum, sem nefndin 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.