Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 76
242 KtRKJURITIÐ er að flestu leyti rótlaust og ógæfusamt fólk, þrátt fyrir allar framfarir í lífsþægindum og yfirborðsmenningu. Menn eru búnir að missa trúna á öll verðmæti í lífinu, hin efalausa guðs- trú fyrri alda er horfin hjá flestum, og heimspeki og náttúru- vísindi hafa á engan hátt getað skipað sess trúarinnar, enda sjálf á hverfanda hveli. Menn finna hvergi fastan punkt í líf- inu, hvergi neitt, sem geti sefað hinn nagandi efa og tómleik- ann og tilgangsleysið. Margir reyna að festa hugann við nautn- ir líðandi stundar og kæra sig kollótta um allt annað, en mörgum fullnægir þetta ekki. Þeir þrá einhverja festu í lífinu, eitthvað, sem þeir geta trúað á með bamslegri og efalausri trú, eitthvað, sem þeir geta varpað öllum sínum áhyggjum á og losað þá við martröð efans. Það er þessi kennd, sem hefir rekið marga yfir til kommúnismans.“ • Allir prestar ættu að kaupa eitthvert útlent trúmálablað eða tímarit, og sumir kaupa þau eflaust fleiri en eitt og fleiri en tvö. En oft er vandi að velja, því að margt er á boðstólum síðan innflutningurinn varð aftur frjáls. Norska ritið „Kirke og Kultur" er ágætt rit. Það er meira en hálfrar aldar gamalt. Ritstjóri þess er Eivind Berggrav. Það kemur út mánaðarlega, 64 síður í hvert sinn, og kostar 15 krónur norskar á ári. Af því, sem kom í ritinu á fyrra helmingi þessa árs, má nefna þessar greinar: „Ber maðurinn ábyrgð á verkum sínum“? „Maðurinn og vinnan“, „Kristindómur og réttur“, „Er sál okk- ar ódauðleg? “ o. fl. o. fl. í hverju hefti eru allmargar bóka- fregnir. • í marzheftið af „Kirke og Kultur" skrifar ritstjórinn um bók eftir Douglas Hyde, ritstjóra aðalmálgagns kommúnista í Bretlandi, sem sagði skilið við kommúnismann eftir 20 ára þjónustu. Bók þessi kom út 1950. Hún virðist vera hin merk- asta heimild um það, hvemig sanntrúaður kommúnisti losnar úr álögunum og brýtur flokksfjötrana. Niðurlagið á grein Berggravs um bók þessa er þannig í lauslegri þýðingu: # „Það er eftirtektarvert, að D. Hyde skoðar ekki fátæktina sem mestu driff jöðrina fyrir kommúnismann. „Eymdin og órétt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.