Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 83

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 83
FRÉTTIR 249 sínu að halla. Alþjóða kirkjuráðið í Genf hefir unnið mjög að þessum málum og útvegað fjölda fólks landvistarleyfi, einkum í Bandaríkjunum, Canada, Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Talið er, að Kirkjuráðið hafi þannig hjálpað 81000 manns til þess að eignast ný heimili í þessum löndum. Niemöller og endurvopnun Þýzkalands. Martin Niemöller er einn af þekktustu kirkjumönnum Þýzka- lands nú á dögum. Nýlega flutti hann erindi fyrir stúdenta í Bonn, þar sem hann mælti mjög gegn endurvopnun Þýzkalands og sýndi fram á, að endurvígbúnaður hlyti að leiða til styrj- aldar, kreppu og gengishruns, þegar til lengdar léti. Sem gam- all hermaður varaði hann við þeirri villu, að hægt væri að tryggja frið með vígbúnaði. Hlutlaust sameinað Þýzkaland gæti eitt brúað djúpið milli austurs og vesturs. Tveir merkir danskir kirkjumenn látnir. C. I. Scharling biskup í Ríbum lézt 13. ágúst s. 1. Hann var einn af þekktustu kirkjumönnum Dana og hafði verið biskup í Ríbum síðan 1940. Hann var lærður guðfræðingur og hafði ritað nokkrar bækur og fjölda greina í kirkjuleg tímarit. Niels Dael, prestur og forstöðumaður Liselund-stofnunarinn- ar, er nýlega látinn, 94 ára að aldri. Með honum er horfinn é braut merkur kirkjumaður, sem með stofnuninni í „Lise- lund“ hafði víðtæk áhrif í Danmörku og á Norðurlöndum. Liselund var eins konar safnaðarskóli, þar sem menn hlutu trúarlegan undirbúning til starfa í þjónustu kirkjunnar. Þar voru haldin kristileg mót, og í þeim tóku þátt merkustu kirkju- menn Norðurlanda, og þangað komu menn víða að, til þess að taka þátt í hinu andlega samfélagi í Liselund. ^ýr erkibiskup á Finnlandi. Hmari Salomies biskup í Viborg hefir verið kjörinn erki- biskup í Finnlandi. Kristniboð aukið í Japan. Eins og kunnugt er orðið af fregnum frá Kína, hefir komm- unistastjómin þar bannað alla kristniboðsstarfsemi vestrænna þjóða í landinu. Kristnir Kínverjar verða því að halda starf- inu þar áfram á eigin spýtur, meðan þetta ástand ríkir. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.