Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 19
OTTO DIBELIUS 209 sið, „því að það myndi fara með oss út í stjórnleysi, og stjórnleysi er ekki að Guðs vilja.-------En ef ríkið setur sig í kirkjunnar stað, °g heimtar vald yfir sálum mannanna, — — — þá krefst Lúter Þess af oss, að vér veitum mótstöðu í Guðs nafni.“ Ekki leið á löngu áður en Nasistarnir hófu opinberar árásir á kirkjuna. Þeir létu falsa prestskosningar °g aðrar kosningar í kirkjuleg embætti, og homu með þeim hætti sínum fylgismönnum ion í fiest áhrifa- mestu kirkjuembætt- m í héraðakirkjun- um þýzku. Niemöller. hinn frægi skörung- Ur 0g prestur í Dahlem, þrumaði móti Gyðingaofsókn- um Nasistanna, og var þegar varpað í fangelsi. Dibelius sté í stól Niemöllers næsta sunnudag og var einnig hand- tekinn. En hann lenti fyrir gömlum og íhaldssömum dóm- ara, sem sýknaði hann af kærunni. Honum var þó vikið úr superintendentsstöðu, sem hann hafði gegnt. En hann hélt áfram að starfa embættislaus, og hélt uppi andstöðu sinni gegn aðförum Nasista. Kirkjumálaráðherrann, Kerrl, sPurði hann, hvers vegna hann héldi þessari baráttu áfram, eftir að hann hefði fengið orlof. Dibelius svaraði: „Krist- lnn maður fær aldrei orlof frá skyldu sinni.“ Þegar ófriðnum var lokið, voru þeir báðir látnir lausir úr fangelsi, Niemöller og Dibelius. Þá skrifuðu þeir báðir Dibelius í prédikunarstóli Maríukirkju. 13

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.