Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 27
PISTLAR 17 i'aua til að bæta úr þessu og lánar myndirnar endurgjaldslaust. Sama máli gegnir um sum sendiráðin í höfuðstaðnum. En úrval þessara mynda er enn allt of lítið og fæstar þeirra að mínum dómi verulega góðar. Ég tel, að kirkjan og fræðslumálastjórnin eigi að taka hér höndum saman og leysa þennan vanda. Myndirnar þurfa ekki allar að vera úr Biblíunni eða jafnvel af einhverju kristilegu. Fagrar landslagsmyndir mega gjarnan fljóta með. Jafnvel myndir til að vekja hlátur. En þær þurfa allar að vera þannig úr garði gerðar, að hægt sé að sýna þær í heild, eða köfl- um á stuttum tíma (helzt 12—15 mínútum) og vera fagrar, hríf- andi og sannar. Fræðslumálastjórnin er þessu máli mjög hlynnt og er þess að vænta, að ekki standi á oss prestunum að brjóta með henni ísinn. Sorpritin. Það var ekki rétt hermt í blaðagrein, að kirkjan liti með velþókn- Un a utgáfu sporritanna. Biskup landsins hefir barizt gegn þeim með stuðningi sumra prestanna, og þótt árangurinn sé enn ekki mikill á „æðri stöðum“, þá er samt ekki útséð, nema eitthvað verði unnt að stemma stigu við þessu leirrennsli, þótt hægt gangi. Kvenfélagasambandið hefir líka nýlega mótmælt þessari út- gáfustarfsemi. Fleiri hafa tekið í slíkan streng. Mér er t. d. kunnugt um, að bæði fræðsluráð og safnaðarnefnd Kópavogs- kaupstaðar hafa skorað á verzlanir og biðskýli að hafa ekki þenn- a'v varning þar til sölu. Bifreiðafélag í Reykjavík hefir samþykkt a ^aia þessi rit ekki vera til sýnis í biðskýli sínu. Þetta eru allt lænufet, en fall eikarinnar hefst líka með einu höggi. Sýn páíans. Morgunblaðið flutti þá fregn, eitt íslenzkra blaða, að Krist- m hefði vitrast páfanum í veikindum hans. Þetta gerðist, er páf- iun var þyngst haldinn, og fæstir hugðu honum líf. Var hann á 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.