Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 40
30 KIRKJURITIÐ ■enda var framkoma og hegðun allra íslenzku þátttakendanna til fyrirmyndar. Þeir reyndust landi og þjóð beztu fulltrúar. Forystumenn Alþjóða vinahreyfingarinnar fögnuðu mjög þátt- töku íslands í þessu móti og létu í ljósi þá ósk, að hún væri upp- haf að fastri þátttöku þess í starfi hreyfingarinnar. Töldu þeir, að bezt mundi að byrja á því að skipa sérstaka nefnd, sem hefði forgöngu og framkvæmdir með höndum og stæði í sambandi við alþjóðahreyfinguna. Síðar mætti alltaf, ef fært þætti, stofna hér félagsdeildir með almennri þátttöku. Jafnframt sögðu þeir frá því, að liægt mundi þegar á næsta ári að koma á skiptiheimsókn- um unglinga héðan til annarra landa, t. d. Englands, Danmerk- ur eða Hollands. Enginn efi er á því, að slík mót liafa mikið gildi fyrir alla þá, sem þátt í þeim taka. Væri vafalítið mikill fengur að því fyrir okkur íslendinga, ef við gætum gerzt fastir þátttakendur í starfi Alþjóða vinahreyfingarinnar og þannig lagt okkar skerf til aukins skilnings og vináttu þjóða í milli. Ennfremur mundi íslenzkum unglingum gefast einstætt tækifæri til þess að sækja heim ýmsar aðrar þjóðir og afla sér þannig þekkingar á sögu þeirra og menningu með litlum fjárhagslegum tilkostnaði. Jafn- framt því, sem hér mundi verða um ómetanlega landkynningu að ræða vegna þeirra mörgu unghnga, sem hingað kæmu í heim- sókn. Hin mikla aðsókn að þessari ferð sýnir, að ekki ætti að skorta þátttakendur í slíku starfi. Jónas Gíslason. Áletrun á gröf Kopernikusar í Jóhannesarkirkjunni í Thorn: Eg krefst ekki þeirrar náðar, sem Páli hlotnað- ist, né fyrirgefningarinnar, sem Pétur fékk, en ég bið þess í auðmýkt að niér -veitist sú líkn, er þú auðsýndir ræningjanum á krossinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.