Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 58
48 KIRKJURITIÐ Kirkjukór Hrepphólasókuar, í Árnesprófastsdæmi, %'ar stofnaður þann 31. marz 1953 með 23 meðlimum. Söngstjóri og varaorganleikari er Sigurður Ágústsson, frá Birtingaholti. Organleikari er Steindór Ingólfsson, Ásbrekku. — Sigurður Ágústsson stofnaði kórinn. Kirkjukór Torfastaðasóknar var stofnaður þann 9. desember 1955 með 18 meðlimum. Stjórn skipa: Anna G. Magnúsdóttir, Torfastöðum, for- maður; Kristín Sigurðardóttir, Vatnsleysu, ritari; og Ketill Kristjánsson, Torfastöðum gjaldkeri. — Jóhannes Erlendsson, Torfastöðum, organleikari. — Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, söngstjóri. — Kjartan Jóhannesson, org- anleikari og söngstjóri, stofnaði kórinn. Kirkjukór Prestsbakkasókuar í Strandaprófastsdæmi var stofnaður 13. nóv. síðastliðinn með 10 meðlimum. Stjóm lians skipa: Lárus Sigfús- son, formaður, Pétur Halldórsson, Kjörseyri, gjaldkeri, Bjarni Þorsteinsson, Lyngholti, ritari, Guðrún Jóliannesdóttir, Borðeyri og Jóna Kr. Bjamadóttir, Lyngholti. Organisti er Jóna Kr. Bjarnadóttir í Lyngholti. Hún stofnaði kórinn. Kirkjukór Hofsóssóknar var stofnaður 12. nóvember 1955. Stjóm skipa: Arnbjörg Jónsdóttir, Hofsósi, formaður; Konkordia Sigmundsdóttir, Hofsósi, gjaldkeri; Jón Kjartansson, Hofsósi, ritari; Jónas Hálfdánarson og Jóhann Eiríksson. — Organisti er Pála Pálsdóttir, Hofsósi. — Stofnendur vom 20 manns. — Eyþór Stefánsson, söngstjóri, frá Sauðárkróki, stofnaði kórinn. Fyrirspurn. Ritstjórn Kirkjuritsins hefir borizt fyrirspurn varðandi sálm- inn: „Heims um ból“. Séra Jósep Mohr prestur í Austurrísku Ölpunum orti hann, en Sveinbjöm Egilsson rektor Bessastaðaskóla þýddi. Leiðrétting. — Þess hefir verið getið í Kirkjuritinu, að Strandarkirkju hafi verið gefnar 10 sálmabækur. Því miður misprentaðist föðumafn gef- andans. Hann heitir Guðmann Árnason og á heima að Klömbram Vestur- Húnavatnssýslu. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá EHzabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.