Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 58

Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 58
48 KIRKJURITIÐ Kirkjukór Hrepphólasókuar, í Árnesprófastsdæmi, %'ar stofnaður þann 31. marz 1953 með 23 meðlimum. Söngstjóri og varaorganleikari er Sigurður Ágústsson, frá Birtingaholti. Organleikari er Steindór Ingólfsson, Ásbrekku. — Sigurður Ágústsson stofnaði kórinn. Kirkjukór Torfastaðasóknar var stofnaður þann 9. desember 1955 með 18 meðlimum. Stjórn skipa: Anna G. Magnúsdóttir, Torfastöðum, for- maður; Kristín Sigurðardóttir, Vatnsleysu, ritari; og Ketill Kristjánsson, Torfastöðum gjaldkeri. — Jóhannes Erlendsson, Torfastöðum, organleikari. — Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, söngstjóri. — Kjartan Jóhannesson, org- anleikari og söngstjóri, stofnaði kórinn. Kirkjukór Prestsbakkasókuar í Strandaprófastsdæmi var stofnaður 13. nóv. síðastliðinn með 10 meðlimum. Stjóm lians skipa: Lárus Sigfús- son, formaður, Pétur Halldórsson, Kjörseyri, gjaldkeri, Bjarni Þorsteinsson, Lyngholti, ritari, Guðrún Jóliannesdóttir, Borðeyri og Jóna Kr. Bjamadóttir, Lyngholti. Organisti er Jóna Kr. Bjarnadóttir í Lyngholti. Hún stofnaði kórinn. Kirkjukór Hofsóssóknar var stofnaður 12. nóvember 1955. Stjóm skipa: Arnbjörg Jónsdóttir, Hofsósi, formaður; Konkordia Sigmundsdóttir, Hofsósi, gjaldkeri; Jón Kjartansson, Hofsósi, ritari; Jónas Hálfdánarson og Jóhann Eiríksson. — Organisti er Pála Pálsdóttir, Hofsósi. — Stofnendur vom 20 manns. — Eyþór Stefánsson, söngstjóri, frá Sauðárkróki, stofnaði kórinn. Fyrirspurn. Ritstjórn Kirkjuritsins hefir borizt fyrirspurn varðandi sálm- inn: „Heims um ból“. Séra Jósep Mohr prestur í Austurrísku Ölpunum orti hann, en Sveinbjöm Egilsson rektor Bessastaðaskóla þýddi. Leiðrétting. — Þess hefir verið getið í Kirkjuritinu, að Strandarkirkju hafi verið gefnar 10 sálmabækur. Því miður misprentaðist föðumafn gef- andans. Hann heitir Guðmann Árnason og á heima að Klömbram Vestur- Húnavatnssýslu. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá EHzabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.