Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 51
BÆKUR 41 af því, sem siðmenning nútímans telur ómissandi, en á þann sálarfrið og sælukennd, sem skapast af samneyti við hina frumstæðu náttúru og einfalt h’f. Hvergi er þess getið, að Grímseyingar hafi leitað á fund sálfræðinga til að láta þá rekja fvrir sig flækjur lífsins, eða til lækna um svefnlyf. Hér er sagt frá taugasterkum mönnum, sem að vísu voru oft fjarri því að vera anægðir með lifið, en börðust þó góðri baráttu við brimgný og hamfarir ttáttúrunnar, ís og myrkur. Vilhjálmur Stefánsson, hinn heimsfrægi vísindamaður, ritar ýtarlegan °S fagran fonnála fyrir bók þessari, og er það út af fvrir sig nægileg trygg- lng fyrir gildi hennar. Telur hann frásöguna snjalla, ríka af samúð og skiln- lngi, en umfram allt einlæga. Frágangur bókarinnar er mjög smekklegur, og prófarkalestur hefir tekizt V(?l að undanteknum íslenzkum setningum og orðum, sem á nokkrum stöð- llln hafa brenglast í meðferðinni. Myridir eru í bókinni, m. a. af Grímsey, forseta íslands og Ásmundi biskup og frú. Hver sá, sem tekur sér þessa bók í hönd, á von á góðri skemmtun og 'riiklum fróðleik um störf og kjör þess hluta íslenzkrar alþýðu, sem enn Hefir ekki fengið aðstöðu til að njóta heimsmenningarinnar með göllum henn- ar °S gæðum. Sá, sem segir frá, er útlendur maður, sem af frjálsum vilja gerðist „einn af oss“, og elskar þjóð vora og land af falslausum huga. Valdimar j. Eylands. 4*0—■■-«■-■■-K»-M-II—m—.»-M—■■—h-4* S j ~ — — | Erlendar fréttir j------------------------------------ —"—"—"—"—■■—"—**—■«—"—■■—>4* Erkibiskupinn í Jórvík, dr. Garbett, lézt á gamlársdag. Hafði sótt Um f‘lusn frá embætti sakir heilsubrests. Hann var rúmlega áttræður. Vinsa-.11 °ö ' el metinn kirkjuhöfðingi. Var um 20 ár prestur, en 56 ár í þjónustu kirkj- rinnar. Góður rithöfundur. Tveir nyir biskupar hafa nýlega verið skipaðir í Englandi, L. M. Charles-Edwards, prestur við St. Martin-in-the-Fields, verður biskup í V oreester. Hann er talinn einhver mesti predikari ensku kirkjunnar nú á 1 ögum og jafnframt athafnasamur í embætti. Dr. F. D. Coggan rektor guð- ræðideildarinnar í Lundúnum verður biskup í Bradford. Mikill lærdóms- maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.