Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 31
Scra Sigurbiörn A. Qíslason áttrœður Séra Sigurbjörn Á. Gíslason er fæddur í Glæsibæ í Sæmundarhlíð 1. janúar 1876. Foreldrar hans voru Gísli Sigurðsson, lengi bóndi að Neðra-Ási í Hjaltadal, og Kristín Björnsdóttir, kona hans. Sigurbjörn varð stúdent frá Lærðaskólanum í Reykjavík 1897 og kandidat frá Prestaskólanum 1900. Hlaut hann mjög háa I. einkunn við hvorn tveggja skólann. Síðan stundaði hann framhaldsnám í guð- fræði á Norðurlöndum í 16 mán- uði samfleytt Og enn átti hann á næstu árum öðru hverju dvöl erlendis, m. a. í Vesturheimi, til þess að kynna sér kirkjumál og uppeldismál. Og mörg kirkjuleg °g kristileg mót hefir hann sótt, sem hér yrði of langt upp að felja. En til alls þessa mun hann hafa varið 3—4 árum ævi sinnar. Hann naut styrks frá danska heimatrúboðinu og konungi til kristilegrar starfsemi innan þjóðkirkju íslands 1901—1925, og ferð- aðist um landið í nærfellt 30 ár til þess að tala um kristindóms- mál. Hann var kennari við Vélskóla íslands 1915—1945, og við fleiri skóla hefir hann kennt. Hann var vígður til prestsþjónustu ' Elliheimilið Grund í Reykjavík 23. ágúst 1942, en hann átti huinkvæðið að því, að sú mikla og merka stofnun var reist. Hegnir hann enn þessu prestsstarfi. Hann var einn í nefnd þeirri, ei Vann að undirbúningi löggjafarinnar um barnavernd og for- "laður barnaverndarráðs 1932—36. Yfirleitt hefir hann látið •nannúðarmál og líknarmál mjög til sín taka. Hann var ritstjóri 'laðsins Bjarma um fjölda ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.