Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 37
AFMÆLISÞING 27 félagsins, sem notið hefir ágætrar forystu dr. Valdimars J. Ey- lands undanfarin ár. Var liann enda einróma endurkjörinn for- seti til næsta árs, um leið og honum voru þökkuð unnin störf. Ritari var kjörinn séra Eric Sigmar, sem mun mörgum íslend- fngum heima að góðu kunnur, frá því er hann stundaði nám við Háskóla íslands veturinn 1953—4. Séra Valdimar J. Eylands sleit starfsömu þingi með snjallri rseðu, þar sem hann hvatti fulltrúa til þess að láta sjá í verki árangur af þessu afmælisþingi. Verndari Kirkjufélagsins var kjör- 'nn dr. Ásmundur Guðmundsson, biskup yfir íslandi. Ólafur SkÚlason. BjarÉsýni Úr ræðu prófasts á síðasta liéraðsfundi Eyjarfjarðarprófastsdæmis. >,Tímarnir virðast á ýmsan hátt hentugir og hagkvæmir. Það er að vísu mikið talað um fráhvarf og trúarlegt áhugaleysi. Sjálf- sagt er nóg af slíku. En það hefir aldrei verið unnið meira starf fyrir kirkjurnar en einmitt nú, með vorri breysku og brotfelldu samtíð. Alls staðar er verið að prýða þær og fegra. Ég gæti því til sönnunar bent á nálega hverja einustu kirkju prófastsdæmis- ins. Og svona er það um land allt. Kirkjur eru endurbyggð- ar- Nýjar kirkjur eru reistar. Ein er að rísa upp liér úti á Dalvík, f^gurt og tilkomumikið hús. Fórnarvilji fólksins er í þessum efnum nærri takmarkalaus, alltaf og alls staðar, þegar þörf kref- nr — 0g kall kirkjunnar heyrist. Og bendir þetta ekki einmitt til þess, að mönnum skiljist þrátt fyrir allt, að hér er lielgur dómur, að hér er hið allra helgasta, sem þjóðin á í arfleifð sinni og sögu, í allri menningu sinni, ^ristin kirkja, kristin trú, trú, von og kærleikur allra tíma? Vissulega. Og þess vegna eigum vér öll þessa bæn heitasta i dag, er vér komum saman á kirkjufund. Gefi, að blómgist, Guð, pín kirkja. Guð, oss alla Jeið og styð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.