Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 49
BÆKUR 39 að láta falla á samtíð vora ljósið frá kenningu hans og dæmi. Fj-rstu guð- spjöllin þrjú eru aðalheimildimar, sem efnið er sótt í. Er frásögum þeirra raðað eftir efni, þannig að leiða má út af þeim meginkenningar kristinn- ar trúar í nokkurn veginn skipulegu kerfi. Niðurlag bókarinnar er um kirkjuna og ferminguna. Séra Björn prófessor hefir unnið þarft verk með samningu rits þessa, og ættu sem flestir kristindómskennarar að hafa þess not. Það fæst á mjög vægu verði lijá höfundi þess, að Bergstaðarstræti 56, Reykjavík. Á. G. * .v * „Norður í Dumbshaff Saga Grímsetjjar Eg fékk þessa bók í gær, og tók þá þegar að lesa hana. Strax í fyrsta kapítulanum, tók hún mig þeim tökum, að ég las og las, unz lokið var 180 hlaðsíðum, en þá var bókin öll. Ýmsar ástæður figgja til þess, að ég fékk mikinn áhuga fyrir þessari bók: Ég vissi harla lítið um Grímsev; ég þekkti höfund þessarar bókar; mér fannst lestur liennar hvort tveggja í senn, bráð- skemmtilegur og fræðandi. í æsku rilinni hafði ég að vísu heyrt og lesið s'tt af hverju uni þessa eyju, sem liggur fyrir norðan Ishafsbaug, 5ií mílu frá meginlandi íslands. Eyjarinnar er víða getið í sögu íslands og Biskupa- sogum, eins og t. d. þar sem talað er um ásælni eins af Noregskonungum, seni vildi að Islendingar gæfu sér þann skika, og róstur þær, sem Guð- mundur biskup „góði“, átti í þar á sínum tíma. Þar voru fyrrum taldir land- hostir góð.ir og búsæld rnikil, þótt þröngt væri fyrir dyrum bænda á „megin- hmdinu“. íbúar eyjarinnar liafa löngum verið taldir harðir í horn að taka °g ekki við hvers manns skap. Annála séra Péturs Guðmundssonar hafði ég °g lesið, og heyrt getið um langa útivist séra Matthísar Eggertssonar á eynni, °g hversu vel honum famaðist þar. En ég hafði aldrei þekkt neinn, sem átti þar heima fyrr en sumarið 1948, að ég kynntist þáverandi presti eyjar- mnar, séra Robert Jack, hinum 51. Grímseyjarpresti samkvæmt Prestatali °g profasta á Islandi. Ég vissi þá þegar, að hann átti sér óvenjulega sögu. Hann er fæddur í Glasgow á Skotlandi; faðir hann efnaður fasteignasali og fjármálamaður, en móðirin læknir. Hann gekk á miðskóla og menntaskóla 1 heimaborg sinni. Á þeirn árum var hann íþróttamaður mikill, og fór viða U_m ^°nd nieð knattspyrnuflokk sínum. Loks kom að því, að Knattspyrnu- félagið Valur fékk hann til að kenna þessa íþrótt á íslandi árið 1936. Er þar skemmst frá að segja, að hann varð hugfanginn af íslandi, landi og þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.